Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur
Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu
Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu
Það er áhyggjuefni að fjórir af fimm virkjanakostum hafi verið settir í nýtingarflokk, sérstaklega í ljósi þess að varúðarnálgun var ekki beitt sem skyldi.
Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja samtímis að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs viðhaldist eða jafnvel aukist á næstu árum.
Nærri Húsavík var í sumar plægt upp fallegt og vel gróið búsvæði margra fuglategunda sem verpa á opnum svæðum – á miðjum varptíma!
Landvernd gagnrýnir að veitt hafi verið virkjanaleyfi vindorkuvers við Búrfell án þess að heildarstefna um vindorku liggi fyrir.
Mundu að skrá þig í Grjóthálsgönguna!
Stjórnvöld gera ekki nóg í loftslagsmálum og ný aðgerðaáætlun eykur ekki á bjartsýni um það. Í breytingum sem við þurfum að gera á okkar samfélagi verðum við
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er komin út eftir langa bið. Fulltrúar náttúruverndarsamtaka ræddu málið. Traust áætlun eða skýjaborgir?
Ellý Katrín er látin langt fyrir aldur fram. Ellý Katrín kom inn með nýja rödd þegar hún stýrði umhverfismálum hjá Reykjavíkurborg. Hún sat í stjórn
Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna harðlega þá ákvörðun matvælaráðherra að veita leyfi til veiða á 99 langreyðum í sumar. Slíkt hvaladráp þjónar engum tilgangi enda er markaður fyrir hvalkjöt mjög takmarkaður.
Hlauptu og safnaðu áheitum fyrir Landvernd og íslenska náttúru.
Alþingi og sveitarstjórnum ber skylda til að gera umhverfisvænan lífsstíl ódýrari, auðveldari og eftirsóknarverðari.
Í umfjöllun um orkumál er stundum látið að því liggja að þjóðinni beri skylda til að virkja allt sem rennur og kraumar – og svo vindinn að auki. Þannig geti Íslendingar lagt sinn skerf af mörkum í heimi sem skortir endurnýjanlega orku. En rösum ekki um ráð fram. Stórfelld spjöll á náttúru landsins vegna flumbrugangs í virkjun rafmagns, verða ekki aftur tekin.
„Að erlendir aðilar, horfi til eyjunnar okkar með græðgisglampa í augum, sem einhvers hóls sem hægt væri að sækja endalausa græna orku til, er martröð í mínum augum.“
„Það yfirlæti sem er líklega skaðlegast af öllu er hugmynd okkar mannanna um að við séum aðalatriði heimsins og hafin yfir aðrar tegundir í vistkerfinu.“
Stjórn Landverndar var kjörin á aðalfundi samtakanna þann 23. maí 2024.
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí í Hlöðunni í Gufunesi í Reykjavík og hefst 17:00. Húsið verður opnað 16.30. Á aðalfundi er
Landvernd er málsvari náttúrunnar. Kynntu þér starfsemina starfsárið 2023 – 2024.
Landsmenn þurfa að geta leitað réttar síns óáreittir og er sá réttur tryggður með lögum.
Orkuskiptin mega ekki verða til þess að verkfærunum sem sett hafa verið fram til þess að forgangsraða virkjanakostum í gegnum rammaáætlunarferlið verði hent út í hafsauga. Því það er á hinu stjórnmálalega sviði en ekki í hinu faglega ferlið sem að verkefnið hefur tafist.