Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu

Á kynslóðaspjalli í Tehúsinu á Egilsstöðum voru fundargestir fullir af visku og umbreytingaranda. Samhljómur var um það að við þurfum að kaupa minna, leggja áherslu á vandaðar og endingargóðar vörur, nýta hlutina betur og lengur og gera við frekar en að henda.

SJÁ VERKEFNI »

Innantóm orð eða afneitun, hvort er verra?

Textinn sem samþykktur er á COP29 er í rauninni lægsti samnefnarinn, þar sem samningurinn byggir á því að öll aðildarríki séu sammála. Það þýðir þó ekki að við getum ekki gengið lengra og gert betur þegar kemur að loftslagsaðgerðum hér heima!

SJÁ VERKEFNI »

Síðasti naglinn í borginni

Landvernd og Reykjavíkurborg taka höndum saman í átaki gegn nöglum á götum borgarinnar. Bíll á negldum dekkjum veldur margfalt meiri mengun en bíll á ónegldum vetrardekkjum. Úrval ónegldra vetrardekkja verður sífellt betra og fá mörg þeirra góða umsögn og háa einkunn.

SJÁ VERKEFNI »

Útvarpsinnslög Þorgerðar Maríu um COP16 og COP29

Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, er á ráðstefnuflakki þar sem hún sækir heim bæði COP16 ráðstefnuna um líffræðilegan fjölbreytileika, í Cali í Kólumbíu, og COP29 um loftslagsbreytingar, í Baku í Azerbaijan. Á meðan ferðalaginu stendur hefur Þorgerður verið með regluleg innslög í Samfélaginu á RÁS 1, en hér að neðan er hægt að hlusta á öll innslögin.

SJÁ VERKEFNI »

Umsögn um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Við megum ekki færa ábyrgðina yfir á komandi kynslóðir. Það er nauðsynlegt að stjórnvöld beiti sér fyrir skýrum aðgerðum í loftslagsmálum og auki til muna fjármagn fyrir þær aðgerðir sem fram koma í nýrri uppfærslu aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum.

SJÁ VERKEFNI »

Framúrskarandi í losun gróðurhúsalofttegunda

Það sem væri skynsamlegast fyrir íslensk stjórnvöld og atvinnulífið að gera er að stórauka fjármögnun loftslagsaðgerða til að tryggja nægan samdrátt í losun og tryggja samtímis að samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs viðhaldist eða jafnvel aukist á næstu árum.

SJÁ VERKEFNI »