
Grænbók um sjálfbært Ísland
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Nánari skilgreiningu og djúpan skilning á orðinu sjálfbærni skortir í grænbók um sjálfbært Ísland.
Risa vindorkuver í nágrenni Stuðlagils myndi tróna yfir svæðinu og aðkomu að því.
Kæru valdhafar, þið verðið að muna að það er núna sem við verðum að gera breytingar, ekki einhvern tíma í framtíðinni. Verið framsýn, heiðarleg, jákvæð og hugrökk. Komandi kynslóðir munu þakka ykkur fyrir.
Hvers vegna verjum við gríðarlegu fjármagni í að fanga kolefni, sem hvalirnir myndu fanga fyrir okkur á náttúrulegan hátt? Af hverju að drepa bandamenn okkar?
Við eigum lög um orkunýtingu og vernd landssvæða – svokallaða rammaáætlun. Markmið þeirra er að skoða hvort orkunýting á ákveðnu svæði er fýsilegri en vernd svæðisins. Að sjálfsögðu er vindorkan þar ekki undanskilin.
Landvernd leggst alfarið gegn viðamiklum áformum Orkusölunnar um vindorkuver við Lagarfoss á Fljótsdalshéraði.
Tryggja þarf að verkefni um kolefnisbindingu dragi ekki úr hvata til að minnka kolefnislosun.
Snæbjörn Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, skrifar um það hvernig Landsvirkjun notaði gular plastperlur til að spá fyrir um ætlaða hegðun laxaseiða í neðri Þjórsá. En auðvitað eru laxaseiði ekki viljalausar fisléttar plastagnir fljótandi í tilgangsleysi á vatnsyfirborðinu, lausar við öll skynfæri og áttun í straumvatninu þar sem þau klekjast út og alast upp. Og hvað gerist ef hönnunarforsendur Landsvirkjunar standast ekki og seiðin rata til dæmis ekki niður seiðafleytuna, sogast niður í túrbínurnar, laskast illa á niðurleiðinni, tefjast of lengi í lóninu, eða verða afætum að bráð í hálfþurrum farveginum neðan stíflunnar?
Náttúruverndarþing 2023 var haldið í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þar sem Vinir Þjórsárvera buðu heim í hérað. Þingið var vel sótt en á það mættu yfir 50 manns til að ræða framtíð og áskoranir í náttúruvernd á Íslandi.
Náttúruverndarþing 2023 samþykkti þrjár ályktanir: Um sjálfa náttúruna, helstu áskoranir náttúruverndar á Íslandi og hvernig hægt sé að styrkja náttúruverndina sem best.
Hér er frásögn af vel heppnaðri og fróðlegri ferð ungs fólks um Hálendi Íslands sumarið 2022, þar sem markmiðið var að skoða, upplifa og njóta.
Til að stilla saman raddir lækna með áhuga á umhverfismálum var í janúar síðastliðnum stofnað Félag lækna gegn umhverfisvá. Eru sambærileg félög lækna nú starfandi víða um heim og þrýsta á samfélagsbreytingar varðandi þau umhverfismál sem helst eru til umræðu í hverju landi.
Þrýstingur er úr öllum áttum: Ákall eftir meiri orku og aukinni framleiðslu – sem síðan leiðir til aukinnar neyslu.
Of margir hafa litið á náttúruna fyrst og fremst sem uppsprettu hráefna til að viðhalda lífskjörum og auka neyslu. Þeim hefur yfirsést að náttúran hefur sitt eigið tilvistargildi og hugsa ekki út í að við eigum allt undir náttúrunni en ekki öfugt.
Sumar tegundir fugla eru á válista, t.d. þórshani, en hér á landi er honum helst ógnað af fuglaskoðurum og ljósmyndurum.
Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur óttast að Íslendingar séu að gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga umhverfisábyrgð, láta sig íslenska náttúru engu varða – og fara með gróðann úr landi.
Hér að neðan er að finna samþykktar ályktanir frá aðalfundi Landverndar 19. apríl 2023 Samþykkt ályktun – Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og verndun hálendisins Stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs og
Í fyrsta sinn var kosning til stjórnar Landverndar rafræn, þátttaka var góð eða um 15%. Í stjórn Landverndar sitja tíu manns og stjórnarmenn eru kjörnir
Náttúruverndarþing er vettvangur allra sem hafa áhuga á náttúruvernd til að koma saman og ræða stóru málin, fagna sigrum og blása hvert öðru baráttuanda í brjóst. Þingið er öllum opið. Náttúruverndarþing 2023 verður haldið í Árnesi.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459