Stuðningur við friðlýst svæði í Vatnsfirði
Mikill skaði myndi hljótast af virkjun á friðlýstu svæði í Vatnsfirði. Gott væri ef Orkubú Vestfjarða sem er að fullu í eigu ríkisins léti af þeim áformum.
Mikill skaði myndi hljótast af virkjun á friðlýstu svæði í Vatnsfirði. Gott væri ef Orkubú Vestfjarða sem er að fullu í eigu ríkisins léti af þeim áformum.
Íslensk náttúra er það sem helst laðar ferðafólk til Íslands. Ný ferðamálastefna til 2030 er í undirbúningi og þar er kveðið á um að ferðaþjónustunni sé ætlað að vera þekkt fyrir sjálfbæra þróun, gæði og einstaka upplifun. Landvernd fór yfir tillögur að þeim aðgerðum lagðar eru til.
Ný lög um vindorku eru í bígerð, þar sem yfirlýst markmið er að einfalda uppbyggingu vindorkuvera. Stjórn Landverndar sendi Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu umsögn um þessi áform.
Nú eru jólasveinarnir að koma til byggða einn af öðrum og eru spenntir að gefa börnum í skóinn. Þeir hafa lifað tímana tvenna og vita hversu mikilvægt er að vera nægjusamur og nýta hlutina vel.
Umhverfisvæn jól eru skemmtileg jól. Þau eru jól þar sem okkar nánasta fólk er í fyrsta sæti og græðginni er skellt í gin jólakattarins sem umbreytir henni í eitthvað græðandi fyrir jarðveginn.
Þjóð sem er langstærsti raforkuframleiðandi heims á íbúa þarf að læra að setja sér mörk.
Landvernd fagnar því að samkomulag hafi náðst á COP28. Sögulegt er að fjallað sé um jarðefnaeldsneyti og að frá því þurfi að hverfa. Landvernd telur jafnframt að orðalagið hefði þurft að ganga lengra. Í þeirri setningu sem fjallar um jarðefnaeldsneyti er talað um að færa sig frá jarðefnaeldsneyti á hraðan en jafnframt réttlátan hátt.
Stórnotendur raforku koma nú fram í fjölmiðlum og mótmæla nauðsynlegu frumvarpi um forgang heimilanna að öruggri raforku á hóflegu verði.
Það er frábært að verið sé að innleiða kerfi þar sem sá sem mengar á að borga enda er það ein af meginreglum umhverfisréttar. Skilaboð íslenskra stjórnvalda á COP28 og undanþága Íslands á þessum viðskiptavettvangi fara hinsvegar ekki vel saman.
Síðustu ár hefur mér tekist að einfalda og minnka gjafainnkaupin og um leið fjölga samverustundum. Hér eru 50 frábærar hugmyndir að jólagjöfum sem eru loftslagsvænar.
Á COP28 er tekist er á um hvort fasa skuli út notkun jarðefnaeldsneytis eða bara draga úr henni.
Nægjusemi er eftirsóknarverð og stuðlar að frelsi, meiri tíma og orku, þakklæti, hamingju og tilfinningu um að eiga nóg.
Nú þegar COP28 er handan við hornið er mikilvægt að skoða hvað íslenskum stjórnvöldum ber að gera í loftslagsmálum í alþjóðlegu samhengi. Eftirfarandi fréttatilkynning var send fjölmiðlum 28. nóvember 2023:
Nægjusemi er andstæð græðgi, að tileinka sér nægjusemi ætti að draga úr mengun, eyðslu og þörfinni til að fórna landi fyrir orkuver og gæti bjargað nokkrum jökulám, fossum og ósnertu víðerni, útsýni, jurtum og dýrum.
Þegar horft er til baka þá man fólk oft betur eftir skemmtilegum samverustundum með fjölskyldunni en því sem leyndist undir jólatrénu.
Skýrsla um bætta orkunýtingu sýnir að hægt er að spara 8% af orkunni í kerfinu og nýta hana í annað. Allt bendir þetta til mikilla ónýttra tækifæra í atvinnulífinu og hagkerfinu í heild.
Nægjusemi er ekki afturhvarf til fortíðar heldur ávísun á betri líðan og leiðarljós til sjálfbærrar þróunar.
Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan.
Mánudaginn 27. nóvember standa Landvernd og Neytendasamtökin saman að viðburði á Loft Hostel. Viðburðurinn hefst kl. 16:30 og stendur til 17:30. Nánari upplýsingar um viðburðinn:Hvað græðum