Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Lífið á hálendinu

Hálendisplöntur verða svo gamlar að þær þurfa ekki aðeins að þola þær breytingar sem munu eiga sér stað á æviskeiði okkar heldur líka á æviskeiðum barna okkar, barnabarna og margra ættliða framtíðarinnar.

SJÁ VERKEFNI »

Hálendinu fagnað

Þótt enn sé hálendi Íslands stórt og hlutar þess ósnortnir sjá sífellt fleiri fjársterkir athafnamenn og stjórnvöld viðskiptatækifæri í þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar.

SJÁ VERKEFNI »

Með hálendið í hjartanu

Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar skrifar um hálendi Íslands og hvers virði það er henni.

Landvernd heldur Hálendishátíð 11. október – tónlistarveislu til heiðurs Hálendi Íslands. Miðar eru seldir á tix.is

SJÁ VERKEFNI »

Ráðstöfun auðlinda þjóðarinnar

Skýrslan „Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur“ er afrakstur vinnu starfshópa sem matvælaráðuneytið skipaði til að fjalla um sjávarauðlind okkar Íslendinga. Landvernd sendi matvælaráðuneytinu umsögn um skýrsluna.

SJÁ VERKEFNI »

Skattlagning orkuvinnslu

Í fjármála- og efnahagsráðuneytinu vinnur starfshópur að tillögum um skattlagningu orkuvinnslu. Í hópnum situr þó enginn sem hefur þekkingu á eða ber skylda til að gæta náttúru Íslands. Þar situr heldur enginn fulltrúi sem er sérfræðingur í umhverfismálum. Landvernd leggur til við ráðuneytið að bæta úr þessu og skipa í hópinn aðila með greinargóða þekkingu á umhverfismálum.

SJÁ VERKEFNI »

Samgönguáætlun

Landvernd telur að algjör viðsnúningur þurfi að verða á samgönguáætlun – þar sem hagsmunir umhverfis, lýðheilsu og framtíðarkynslóða verða í forgrunni.

SJÁ VERKEFNI »

Haustverkin

Meintur yfirvofandi orkuskortur til heimila landsins stafar ekki af neinu öðru en því að orkan hefur verið seld annað.

SJÁ VERKEFNI »

Hálendið í hakkavélina

„Ef við erum ekki full aðdáunar yfir áræðni, auðmagni og ævintýramennsku túrstagreifanna þá erum í mesta lagi lömuð af undrun á meðan hakkavélin fer ránshendi um dýrmætin sem okkur var falið að gæta.“

SJÁ VERKEFNI »

Á Mars eða við Hálslón?

Veðurfarsskilyrði í ár eru mjög óheppileg með tilliti til áfoks, þar sem snjó hefur tekið upp af Kárahnjúkasvæðinu og við bætist að þurrt hefur verið í veðri. Sorglegt er að sjá mikið áfok ofan Hálsvegar á grónu landi nú þegar í byrjun júní.

SJÁ VERKEFNI »