Reglugerð um fiskeldi – í ljósi reynslunnar þarf að stórherða kröfur
Landvernd styður hverja þá breytingu sem setur sjókvíaeldi stífari ramma og skorður sem minnka hættu á stórslysum fyrir íslenska náttúru og vistkerfi. Landvernd sendi Matvælaráðuneytinu umsögn um fyrirhugaðar breytingar á reglugerð um fiskeldi.