Þú er hér - Category: FRÉTTIR
Áfangasigur í baráttunni fyrir verndun Mývatns
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurgera þurfi umhverfismat fyrir Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn
Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna.
Haustfréttir Bláfánans
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.
Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum
Gálgahraunstónleikar til styrktar níumenningunum
Haustfréttir Bláfánans
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.
Haustfréttir Bláfánans
Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið
Matarsóunarverkefni Landverndar
Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í samstarfi við Reykjavíkurborg um að minnka matarsóun hjá starfsmönnum borgarinnar.
Jarðhitaverkefni Landverndar
Sjálfbær ferðamennska og náttúruvernd á háhitasvæðum var tveggja ára verkefni sem Landvernd hleypti af stokkunum í upphafi árs 2012.
Fetum rétta stíginn
Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum Íslendinga á því sviði.
Ljósmyndaleikur Hjarta landsins
Hafinn er ljósmyndaleikur Hjarta landsins á vegum Landverndar. Með þátttöku gefst öllum áhugasömum tækifæri á að vekja athygli á verðmætunum sem fólgin eru í víðernum hálendisins og taka undir kröfuna um vernd þeirra.
Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september
Saman gegn matarsóun! Fjölskylduhátíð í Hörpu 6. september. Unnið er að því að minnka sóun á mat á öllum stigum framleiðslunnar og neyslu. Viðburðir undir þessu merki verða haldnir í öllum Norðurlöndunum í júní-október 2014.
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Námskeið um endurheimt vistkerfa – Vistheimt
Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.
Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.
Útrýma beri hindrunum í framkvæmd Árósasamningsins
Landvernd tekur nú þátt í aðildarfundi Árósasamningsins í Maastrict í Hollandi. Landvernd vinnur þar með fjölmörgum öðrum félagasamtökum í Evrópu og Mið-Asíu, undir hatti European Eco Forum
Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
Landvernd sá um gerð upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal.
Gönguleiðir í Reykjadal
Reykjadalur er einn fjölsóttasti náttúrulegi baðstaður landsins í einstakri og viðkvæmri náttúru. Sameinumst um að vernda svæðið.
Bláfáninn í sumar
Bláfáninn hefur nú verið afhentur með viðhöfn á öllum þeim stöðum sem sóttu um viðurkenninguna hér á landi í ár. Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum hér á landi, en níu staðir flagga í ár sem er aukning um tvo síðan í fyrra. Þeir staðir sem bættust við eru Bíldudalshöfn og Grófin í Keflavík. Við hjá Landvernd óskum handhöfum Bláfánans innilega til hamingju með árangurinn og hvetjum þá til halda áfram þessu góða starfi.
Stýring, álag og uppbygging á ferðamannastöðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd hélt erindi með heitinu “Náttúruvernd sem hornsteinn ferðaþjónustu” á ársfundi Umhverfisstofnunar 2014.
Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum OR
Landvernd og fleiri samtök efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur. Fulltrúar allra framboða í komandi borgarstjórnarkosningum hefur verið boðið að taka þátt í pallborðsumræðum. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 27. maí kl. 19.30.