
Stjórnvöld hætti við vinnslu olíu og gass
Landvernd tekur þátt í yfirlýsingu þar sem íslensk stjórnvöld eru kröfð um að láta þegar af áætlunum um vinnslu olíu og gass í íslenskri efnahagslögsögu
Landvernd tekur þátt í yfirlýsingu þar sem íslensk stjórnvöld eru kröfð um að láta þegar af áætlunum um vinnslu olíu og gass í íslenskri efnahagslögsögu
Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri Skóla á grænni grein segir frá grænfánfaverkefnini hér á landi. Gerður segir frá endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013 og áætlun til næstu þriggja ára.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frumvarp til laga um brottfall laga um náttúruvernd, nr. 60/2013. Landvernd leggst eindregið gegn frumvarpinu.
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.
Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér drög að reglugerð um virkjunarkosti í verndar- og orkunýtingaráætlun.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu.
Stjórn Landverndar hefur kynnt sér tillögu til þingsályktunar um uppbyggða vegi um hálendið.
Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.
Landvernd hefur hafið átaksviku sína í fjölgun félagsmanna. Allir eru velkomnir í Landvernd.
Landvernd hefur sent Alþingi umsögn sína um frumvarp til breytinga á 12. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum (endurskoðun matsskýrslu).
Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin.
Skrifstofa Landverndar
Guðrúnartúni 8,
105 Reykjavík, IS.
Opin á virkum dögum kl. 10:00-14:00
Kt. 6409710459