Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Parísarsamkomulagið

Parísarsamkomulagið veitir von um að samhent átak þjóða heims megi sporna gegn þessari þróun. Landvernd vill að þjóðir heims haldi hlýnun jarðar innan við 1,5°C miðað við iðnbyltingu og telur að Ísland verði að stefna að kolefnishlutleysi hið allra fyrsta. 

SJÁ VERKEFNI »

„Fræða en ekki hræða“

Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.

SJÁ VERKEFNI »
Hreinsum Ísland, hættum notkun á einnota og hreinsum í kringum okkur, landvernd.is

Hreinsum Ísland

Landvernd og Blái herinn eru í samstarfi í baráttunni við plastmengun undir hatti Hreinsum Íslands en Blái herinn sér um strandhreinsunararm verkefnisins.

SJÁ VERKEFNI »