Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Bill McKibben átti fund með fulltrúum þingflokka

Bill McKibben hitti fulltrúa þingflokka á hádegisfundi í dag. Hann sagði að nú væri mikilvægt að einhver þjóð bryti ísinn og tilkynnti að olía, gas eða kol yrðu ekki unnin úr jörðu þótt möguleikinn á því væri fyrir hendi. Slík yfirlýsing frá íslenskum stjórnvöldum yrði markvert framlag af hálfu þjóðarinnar til að sporna gegn loftslagsbreytingum.

SJÁ VERKEFNI »

Um 5.000 í grænni göngu

Um 5.000 manns tók þátt í grænni göngu náttúruverndarhreyfingarinnar í gær 1. maí. Gangan endaði á því að 1.000 grænum fánum var stungið niður á Austurvelli við Alþingi.

SJÁ VERKEFNI »

Græn ganga 1. maí 2013

Miðvikudaginn 1. maí verður græn ganga á vegum samtaka um náttúru- og umhverfisvernd. Gangan verður farin niður Laugaveg í kjölfar kröfugöngu verkalýðsfélaganna.

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top