Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Jólafréttabréf skóla á Grænni grein

Nú er árið senn á enda og hefur það að vanda verið viðburðaríkt hjá Skólum á grænni grein. Nú er 231 skóli skráður til leiks með samtals yfir 45 þúsund nemendum og tæplega 5000 kennurum og öðrum starfsmönnum. Heildarfjöldi þeirra sem tekur þátt í verkefninu hér á landi er því um 50 þúsund manns! Samtals fóru 90 Grænfánaafhendingar fram á árinu, þar af fengu tveir skólar Grænfánann í 7. sinn en það voru Fossvogsskóli og Grunnskóli Borgarfjarðar á Hvanneyri. Það eru fyrstu tveir skólarnir sem ná þeim áfanga hér á landi. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn sem og öllum þeim skólum sem náðu markmiðum sínum og fengu Grænfánann afhentan á árinu!

SJÁ VERKEFNI »

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals níu smábátahafnir og baðstrendur flögguðu Bláfánanum hér á landi auk þess sem fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki flögguðu Bláfánaveifunni. Markviss vinna við gerð nýrra viðmiða fyrir Bláfánaveifuna fór fram í ár og er stefnt að því að drög að þeim verði prufukeyrð í byrjun næsta árs. Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding hefur unnið náið með Landvernd við gerð viðmiðanna og mun sjá um prufukeyrsluna hér á landi, en viðmiðin verða prufukeyrð á nokkrum stöðum í heiminum. Það eru því spennandi tímar framundan hjá Bláfánanum á nýju ári!

SJÁ VERKEFNI »

Jólafréttabréf Bláfánans

Nú er árið senn á enda og hefur ýmislegt markvert gerst hjá Bláfánanum. Aldrei hafa fleiri flaggað hér á landi en í ár, en samtals níu smábátahafnir og baðstrendur flögguðu Bláfánanum hér á landi auk þess sem fjögur hvalaskoðunarfyrirtæki flögguðu Bláfánaveifunni. Markviss vinna við gerð nýrra viðmiða fyrir Bláfánaveifuna fór fram í ár og er stefnt að því að drög að þeim verði prufukeyrð í byrjun næsta árs. Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding hefur unnið náið með Landvernd við gerð viðmiðanna og mun sjá um prufukeyrsluna hér á landi, en viðmiðin verða prufukeyrð á nokkrum stöðum í heiminum. Það eru því spennandi tímar framundan hjá Bláfánanum á nýju ári!

SJÁ VERKEFNI »

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.

SJÁ VERKEFNI »

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið og smábátahafnirnar Bíldudalshöfn, Borgarfjarðarhöfn, Grófin í Keflavík, Patrekshöfn á Patreksfirði, Stykkishólmshöfn og Ýmishöfn í Kópavogi.

SJÁ VERKEFNI »

Haustfréttir Bláfánans

Aldrei hafa fleiri flaggað Bláfánanum en í ár, en samtals flögguðu níu aðilar. Þetta voru baðstrendurnar Langisandur á Akranesi, Ylströndin í Nauthólsvík og Bláa Lónið

SJÁ VERKEFNI »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Matarsóunarverkefni Landverndar

Landvernd hefur verið í forystu þeirra sem berjast gegn matarsóun frá því í lok árs 2013. Landvernd stýrði norræna samstarfsverkefninu Zero Waste og er í samstarfi við Reykjavíkurborg um að minnka matarsóun hjá starfsmönnum borgarinnar.

SJÁ VERKEFNI »
Góðir göngustígar geta stýrt umferð gangandi vegfarenda um náttúruperlur, aukið aðgengi og um leið verndað viðkvæm svæði, landvernd.is

Fetum rétta stíginn

Hvernig má bæta umgengni og vernda náttúruperlur með stígagerð? Skoski landfræðingurinn Bob Aitken flutti fyrirlesturinn Finding the right path sem tekur á göngustígastjórnun og möguleikum Íslendinga á því sviði.

SJÁ VERKEFNI »

Ljósmyndaleikur Hjarta landsins

Hafinn er ljósmyndaleikur Hjarta landsins á vegum Landverndar. Með þátttöku gefst öllum áhugasömum tækifæri á að vekja athygli á verðmætunum sem fólgin eru í víðernum hálendisins og taka undir kröfuna um vernd þeirra.

SJÁ VERKEFNI »