
Aðalfundur Landverndar 30. apríl kl. 13: Dagskrá og fundargögn
Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík
Aðalfundurinn verður haldinn 30. apríl kl. 13-17 að Túngötu 14 í Reykjavík
Stjórn Landverndar hefur sent Alþingismönnum og ráðherrum áskorun um að ríkið kaupi jörðina Fell í Suðursveit og geri Jökulsárlón og Breiðamerkursand að hluta Vatnajökulsþjóðgarðs.
Vinningshafi í Baráttunni gegn matarsóun var 6. bekkur Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Baráttan gegn matarsóun hófst þann 11. nóvember á hinni samnorrænu námsgátt Norrænu félaganna, nordeniskolen.org.
Landvernd og Sveitarfélagið Hornafjörður skrifa undir yfirlýsingu um samdrátt í útlosun gróðurhúsalofttegunda hjá sveitarfélaginu. Landvernd vonast til að fá fleiri sveitarfélög í verkefnið í framhaldinu. Fljótsdalshérað hefur þegar hafið þátttöku.
Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 30. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík. Gert er ráð
Landvernd kallar eftir ákvæði um vernd víðerna í stjórnarskrá.
Náttúruverndarhreyfingin, útivistarsamtök og Samtök ferðaþjónustunnar skrifaðu í dag undir tímamóta samstöðu um stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands
Landvernd hefur gagnrýnt að drögin að breytingum á starfsreglum rammaáætlunar endurspegli kröfur Landsvirkjunar.
Landvernd gagnrýnir harðlega málsmeðferð og ákveðin efnisatriði í drögum að breytingum á starfsreglum verkefnisstjórnar rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.
Miðhálendið er einn mesti fjársjóður Landsins. Okkur
Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum.
Yfir 100 manns sóttu fyrirlestur Landverndar um Parísarsamninginn, efni hans og framtíðaráskoranir sem haldinn var í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Alls bárust 13 umsóknir í heildina, sex frá smábátahöfnum, þrjár frá baðströndum og fjórar frá ferðaþjónustuaðilum í hvalaskoðun.
Norrænt námskeið um fullorðinsfræðslu til sjálfbærrar þróunar verður aftur í ár 2016.
Umsóknarfrestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2016 rennur út 1. febrúar nk.
Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
Umhverfisvernd fyrir dómi – kerfisáætlun ekki bindandi.
Landvernd hefur sett upp áskorun á vefnum þar sem almenningur getur tekið undir kröfuna um að Landsnet falli frá Sprengisandslínu og matsáætlun hennar verði hafnað af Skipulagsstofnun
Í erindi sínu fjallaði Juliet Schor fjalla um deilihagkerfið. Hún velti upp þeirri spurningu hvort deilihagkerfið sé sú töfralausn frá umhverfismengandi einnota samfélaginu sem því var ætlað að vera eða enn eitt gróðatækið.