Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Drangaskörð á Ströndum, landvernd.is

Arfleifð Árneshrepps

Strandafjöllin, dulúðleg og ægifögur, umvefja lítið samfélag við ysta haf, Árneshrepp á Ströndum. Rakel Valgeirsdóttir og Valgeir Benediktsson skrifa um arleifð Árneshrepps.

SJÁ VERKEFNI »
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is

Fjögur náttúruverndarsamtök ítreka stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar

Fjögur náttúruverndarsamtök hafa sent inn stöðvunarkröfu vegna Hvalárvirkjunar til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Samtökin kærðu framkvæmdaleyfi fyrsta hluta Hvalárvirkjunar í fyrr og gerðu um leið kröfu um stöðvun framkvæmda. Úrskurðanefndin hefur enn ekki úrskurðað í málinu, framkvæmdir eru yfirvofandi og því senda samtökin aftur inn kröfu um stöðvun.

SJÁ VERKEFNI »
Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat, landvernd.is

Bréf til ráðherra um ákvörðun ESA vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum um umhverfismat

Landvernd hvetur íslensk stjórnvöld til að una þeim úrskurði sem nú liggur fyrir vegna brota íslenska ríkisins á EES reglum og leggja fyrir Alþingi tillögu um að fella tafarlaust úr gildi þau lög sem stangast á við reglurnar. Jafnframt telur Landvernd ákvörðun ESA sýna skýrt gildi þess að virða ákvæði Árósamningsins um aðkomu almennings að opinberri ákvarðanatöku.

SJÁ VERKEFNI »
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull hefur sýnt hversu jákvæð áhrif friðlýsingar og þjóðgarðar hafa á samfélög og atvinnulíf, landvernd.is

Stækkum þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Landvernd telur eðlilegt að stækka þjóðgarðinn Snæfellsjökul að veginum um Fróðárheiði og um friðlandið Búðahraun eins og lýst er í stjórnunar- og verndaráætlun fyrir hann. Þannig næst eðlileg samfella friðlýstra svæða á Snæfellsnesi.

SJÁ VERKEFNI »
Stóriðja, sér í lagi framleiðsla málma er stærsti valdur mengunar á Íslandi á eftir flugsamgöngum, á myndinni má sjá Elkem á Grundartanga, landvernd.is

Sérfræðingur grípur í tómt

Álframleiðsla dregst saman alls staðar í heiminum nema á Íslandi og í Kína. Hvað segir það okkur?

Álverð hefur hrunið á heimsvísu – lækkunin frá 2007 er 39%. Með því að selja álverum ódýra orku stuðlum við að offramboði, lágu álverði og aukinni losun gróðurhúsalofttegunda.

SJÁ VERKEFNI »