Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2020

Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar, landvernd.is
Á myndinni má sjá ármót Rjúkanda og Hvalár á Drangajökulsvíðernum. Þarna hyggst Vesturverk byggja vinnubúðir sínar.
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.

Aðalfundur Landverndar fór fram fyrir fullu húsi þann 6. júní sl.

Á fundinum var kjörin ný stjórn Landverndar en hana skipa:

Tryggvi Felixson, formaður

Ágústa Jónsdóttir

Áskell Þórisson

Bryndís Huld Óskarsdóttir

Erla Bil Bjarnardóttir

Halldóra Björk Bergþórsdóttir

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Margrét Auðunsdóttir

Pétur Halldórsson

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Ályktanir aðalfundar 2020

Ársrit Landverndar

Ungt fólk hefur krafist tafarlausra aðgerða í loftslagsmálum síðan í febrúar 2019 með vikulegum loftslagsverkföllum. Ljósmyndari: Gunnlaugur Rögnvaldsson. landvernd.is

Ársrit Landverndar 2019-2020

Landvernd fagnaði hálfrar aldar afmæli á árinu og voru áskoranir margar. Ársrit Landverndar er lagt fram á aðalfundi samtakanna sem skýrsla stjórnar.
Lesa →

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd