Ályktun aðalfundar um vindorku

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi, landvernd.is
Aðalfundur Landverndar 2020 ályktar um upplýsingar og stefnu sem varðar vindorku.

Ályktanir Aðalfundar Landverndar 2020

Vindorka

Aðalfundur Landverndar hvetur stjórn félagsins til að taka saman greinargerð um fyrirliggjandi reglur um undirbúning að beislun vindorku og leggja fram tillögur þar að lútandi.

Vindmyllur og vindorkuver, leiðbeiningar Landverndar um virkjun vindorku á Íslandi

Virkjun vindorku á Íslandi – Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög

Vindorkustefna Landverndar byggist á náttúruverndarsjónarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Lesa skýrslu →

Taktu afstöðu með náttúrunni, gakktu í lið með Landvernd

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd