MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI

nemandi með upprétta hönd í kennslustund
1. Umhverfisnefnd

Skólaþing

Verkefni sem þjálfar nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum og gefa þeim tækifæri til þess að hafa raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefni fyrir 6-20 ára
SJÁ VERKEFNI →
Markmið verkefnisins þurfa að vera sýnileg nemendum og starfsfólki, tilvalið er að hafa sérstakan stað eða grænfánavegg þar sem upplýsingum um grænfánastarfið er miðlað til annarra, landvernd.is
3. Aðgerðaáætlun og markmið

Umhverfistafla

Skref 6 í grænfánavinnunni er að upplýsa og fá aðra með. Hér má sjá hugmynd að umhverfistöflu sem sett er upp í grænfánaskólum til þess ...
SJÁ VERKEFNI →
krakkahópur með þumalinn upp
2. Mat á stöðu mála

Umhverfisvinir

Verklagslýsing fyrir nemendur til þess að þeir geri sér grein fyrir hvað felst í því að vera umhverfisvörður, gert í þeim tilgangi að nemendur átti ...
SJÁ VERKEFNI →
Mynd af höndum sem eru að týna rusl og setja í poka - verkefnakista
1. Umhverfisnefnd

Umhverfisdagur

Umhverfisdagur í skólanum, hugmynd að uppsetningu að umhverfisdegi í skólanum. Fræðsla og aðgerðir. Verkefnið hentar öllum aldri
SJÁ VERKEFNI →
Skapandi skil. Nemendur velja þá leið sem þeir fara í að miðla efni sem þeir læra um, hvort sem það er myndasaga, lag, ljóð eða jafnvel hlaðvarp. landvernd.is
Framhaldsskólar

Skapandi skil

Skapandi skil sameina mörg einkenni menntunar eins og nemendamiðaðar aðferðir, notkun fjölbreyttra aðferða og að hafa áhrif út fyrir skólann.
SJÁ VERKEFNI →
Hendur á lofti á fyrirlestri. Námskeið.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Námskeið – búum til námskeið og fræðum aðra

Nemendur kynna sér málið og útbúa námskeið fyrir jafnaldra eða almenning. Verkefni fyrir 16-25 ára.
SJÁ VERKEFNI →
Horft yfir Reykjavík, háhýsi í forgrunni og hafið og Esjan í bakgrunni.
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Hvað getum við gert? Gerum það!

Nemendur skoða hvað þeir geta gert til að styðja við loftslagið, umhverfið og náttúruna og framkvæma það. Verkefni fyrir 10-16 ára.
SJÁ VERKEFNI →
Sign on back of a man. Sign says "everyday is future" Hafðu áhrif.
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Hafðu áhrif – Verkefni

Í verkefninu taka nemendur sig til, hafa áhrif og grípa til aðgerða. Komið þið auga á eitthvað vandamál í ykkar nærumhverfi sem þyrfti að leysa?
SJÁ VERKEFNI →
Fjögur börn ganga með skólatösku á baki og sólhatta.
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hjálpum fyrirtækjum og stjórnvöldum – Verkefni

Hvernig standa fyrirtæki og stofnanir og stjórnvöld sig? Nemendur fara í heimsókn í fyrirtæki eða stofnanir í nærumhverfinu og bjóða upp á umhverfismat þar sem ...
SJÁ VERKEFNI →
8 manns sitja við borð sem á er blað í laginu eins og ský. Þankahríð og hugarkort til að greina vandamál
Aðrir skólar

Kryfjum vandamálið til mergjar – þankahríð og hugarkort

Nemendur greina vandamál, fara í þankahríð og gera hugarkort þar sem þeir velta upp mörgum hliðum og greina svo hversu auðvelt eða erfitt er að ...
SJÁ VERKEFNI →
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
SJÁ VERKEFNI →