SKÓLASTIG

Leikskóladrengur stendur fyrir framan þrjá valkosti og kennari tekur niður atkvæði hans. Lýðræðisnám í grænfánaleikskólanum Hálsaskógi, graenfaninn.is
2. Mat á stöðu mála

Lýðræði leikskólabarna – Hálsaskógur

Lýðræði á fyrsta skólastiginu. Börnin í Hálsaskógi læra að tjá skoðanir sínar, kjósa, meta stöðuna og virða skoðanir annarra í lýðræðisverkefni leikskólans.
SJÁ VERKEFNI →
Tröppur. Kona með handtösku gengur upp stiga. Stígðu fram. Forréttindaverkefni.
10. Aukinn jöfnuður

Stígðu fram – Skoðum loftslagsréttlæti og forréttindi

Stígðu fram er hlutverkaleikur um mannréttindi, loftslagsréttlæti og umhverfismál. Nemendur kanna mun á stöðu fólks eftir búsetu, kyni, stétt eða áhrifum loftslagsbreytinga.
SJÁ VERKEFNI →
Plastglas á strönd. Plastáskorun. Hvaða plasti getur þú sleppt?
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Plastáskorun – Hvað nota ég og hverju get ég sleppt?

Plastáskorun - Hvað notar þú daglega? Hverju er auðvelt að sleppa og hverju er erfitt að sleppa? Hvaða markmið ætlar þú að setja þér?
SJÁ VERKEFNI →
Börn að tína rusl og flokka. Hjálpum þeim að hjálpa hafinu er verkefni eftir Margréti Hugadóttur
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

Hjálpum þeim að hjálpa hafinu

Nemendur fara í plastkapphlaup í 15 mínútur. Þeir greina hvaðan ruslið kemur og hafa samband við fyrirtæki sem framleiddu eða seldu hlutinn og láta vita. ...
SJÁ VERKEFNI →
Skordýrahótel, viðarhús með litlum skotum og skjóli fyrir pöddur. landvernd.is
15. Líf á landi

Skordýrahótel – Hótel fyrir pöddur af öllum stærðum og gerðum

Verndum lífbreytileikann og opnum hótel. Skordýrahótel veitir fyrir pöddum og smádýrum skjól fyrir veðri.
SJÁ VERKEFNI →
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. landvernd.is
14. Líf í vatni

Hversu stór er Steypireyður?

Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám ...
SJÁ VERKEFNI →
Vistheimt gengur út á að lækna skaddað land, landvernd.is
15. Líf á landi

13 leikir sem lífga upp á göngutúrinn

Að fara í göngutúr er frábær skemmtun og býður upp á ýmsa möguleika. Það getur verið gaman að brjóta upp gönguna með leikjum eða gera ...
SJÁ VERKEFNI →
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan, landvernd.is
3. Heilsa og vellíðan

Krossfiskurinn, núvitundaræfing

Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.
SJÁ VERKEFNI →
Náttúruskoðun getur líka farið fram innandyra, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Náttúruskoðun á heimilinu

Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra ...
SJÁ VERKEFNI →
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
SJÁ VERKEFNI →