Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Tími til að sækja um Bláfánann 2013

Nú líður að nýju Bláfánatímabili og frestur til að sækja um Bláfánann fyrir árið 2013 rennur út 20. febrúar nk. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem veitt er rekstraraðilum smábátahafna og baðstranda. Bláfánaverkefninu var hleypt af stokkunum á Íslandi árið 2003 og flögguðu þrír staðir fánanum í fyrra, Hafnarhólmahöfn á Borgarfirði eystri, Stykkishólmshöfn og Bláa lónið.

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top