Þjóðareign – málþing um auðlindir Íslands
Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra þróun, með stuðningi ASÍ og BSRB, boða til fundar um auðlindir Íslands, nýtingu þeirra, eignarhald og skiptingu auðlindaarðsins þann 11. apríl frá kl. 13 – 16 á Hótel Sögu (Hekla).