Þú er hér - Category: FRÉTTIR

Klifandagljúfur, landvernd.is

Hugleiðing formanns á Degi íslenskrar náttúru 2019

Önnur helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni hér á landi eru innfluttar ágengar tegundir. Íslendingar hafa þegar reynslu af því hvað getur gerst þegar lúpína og kjerfill æða yfir fjölbreyttan gróður og breyta í einsleitni. Skilningur virðist vaxandi á því að hefta útbreiðslu á þessum tegundum. Það kostar fé, svita og tár.

SJÁ VERKEFNI »
Bláa plánetan, jörðin heimili okkar. landvernd.is

Paradísin Jörð

Sævar Helgi skrifar um paradísina Jörð Ég man þegar sjokkið kom – vendipunkturinn. Það var þegar ég stóð í ruslareininni í Álfsnesi, dvergvaxinn við rætur

SJÁ VERKEFNI »
Stöðva verður hernaðinn gegn íslensku lindánum, Tungnafljót í Biskupstungum. Mynd: Magnús Jóhannsson, landvernd.is

Friðlýsingar: Ekki gera ekki neitt!

Það er óskandi að áframhaldandi vitundarvakning um náttúruvernd hjá almenningi og ráðamönnum þjóðarinnar verði til þessi að við getum staðið vörð um náttúruperlur landsins og verndað þær til framtíðar.

SJÁ VERKEFNI »
Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal félagsfólks á árinu 2018, landvernd.is

Virkjum og virkjum… grasrótina!

Þetta fimmtugasta starfsár Landverndar hefur snúist mikið um að virkja grasrót samtakanna. Þó við glímum við máttuga risa getum við sem samtök með yfir 5000 félagsmenn veitt kröftugt aðhald og talað sterkri röddu fyrir náttúruna og komandi kynslóðir. Á liðnum vetri hefur markvisst verið unnið að því að leyfa rödd félagsfólks að heyrast.

SJÁ VERKEFNI »
Scroll to Top