
Mótmælendur í Gálgahrauni fengu viðurkenningu Náttúruverndarþings
Níumenningarnir sem hafa verið ákærðir fyrir mótmæli í Gálgahrauni fengu Náttúruverndarann, viðurkenningu Náttúruverndarþings síðastliðinn laugardag. Níumenningarnir eru fulltrúar fyrir stærri hóp Hraunavina sem stóð vaktina í Gálgahrauni í heilan mánuð.