Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun

Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frummatsskýrslu virkjunar í Hverfisfljóti við Hnútu sem Ragnar Jónsson (framkvæmdaraðili) hefur tilkynnt til athugunar til Skipulagsstofnunar og verkfræðistofan Mannvit hefur unnið fyrir hann. Samkvæmt frummatsskýrslu er um að ræða allt að 9,3 MW rennslisvirkjun sem felur í sér gerð stíflu og inntaksmannvirkis, lagningu þrýstipípu og slóðar að stöðvarhúsi, byggingu stöðvarhúss og gerð frárennslisskurðar frá stöðvarhúsi út í ána, ný námasvæði, auk uppbyggingar aðkomuslóðar frá heimreið að Dalshöfða að stöðvarhúsi.

Lesa umsögn Landverndar

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.