Ferðamaður stendur við Lambhagafoss og flúðir í Hverfisfljóti

Umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Stjórn Landverndar hefur birt umsögn um frummatsskýrslu um Hverfisfljótsvirkjun.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér frummatsskýrslu virkjunar í Hverfisfljóti við Hnútu sem Ragnar Jónsson (framkvæmdaraðili) hefur tilkynnt til athugunar til Skipulagsstofnunar og verkfræðistofan Mannvit hefur unnið fyrir hann. Samkvæmt frummatsskýrslu er um að ræða allt að 9,3 MW rennslisvirkjun sem felur í sér gerð stíflu og inntaksmannvirkis, lagningu þrýstipípu og slóðar að stöðvarhúsi, byggingu stöðvarhúss og gerð frárennslisskurðar frá stöðvarhúsi út í ána, ný námasvæði, auk uppbyggingar aðkomuslóðar frá heimreið að Dalshöfða að stöðvarhúsi.

Lesa umsögn Landverndar

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top