Þjórsárver eru hjarta landsins, stækkum friðlandið og tryggjum að það verði ekki skemmt fyrir stóriðju, landvernd.is

Umsögn um friðland í Þjórsárverum

Umsögn Landverndar um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum 2017.

Landvernd hefur sent frá sér umsögn um auglýsingu um friðland í Þjórsárverum.

Stjórn Landverndar hefur kynnt sér auglýsingu um friðland í Þjórsárverum sem auglýst var til umsagnar 3. júlí 2017 á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Stjórn Landverndar fagnar framkominni auglýsingu að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum og telur hana mikilvægt skref í náttúruvernd á Íslandi. Jafnframt gera samtökin nokkrar athugasemdir við auglýsinguna sem þau telja nauðsynlegt að bæta úr.

Lesa umsögn Landverndar

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Sorry, we couldn't find any posts. Please try a different search.

Svona hefur Landvernd áhrif

Landvernd hefur áhrif á stefnumótun og ákvarðanatöku í umhverfismálum með því að skrifa umsagnir, álykta um málefni tengd umhverfisvernd og náttúruvernd. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum og hefur látið reyna á nokkur mál fyrir dómi.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.