Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.

Guðmundur Ingi, Mummi, fyrstur viðmælenda í nýrri þáttaröð með Náttúrunni.

Náttúran.is og Steinunn Harðardóttir, leiðsögumaður og útvarpskona, hafa tekið höndum saman um gerð viðtalsþátta við fólk úr eldlínu umhverfismála á Íslandi. Fyrstur viðmælenda er Guðmundir Ingi Guðbrandsson, Mummi, framkvæmdastjóri Landverndar og duga ekki minna en fjórir þættir til að spanna verkefni hans og Landverndar.

Þættirnir eru birtir hver af öðrum, vikulega, en aðgengilegir hvenær sem er eftir birtingu.

Hér má nálgast fyrsta þáttinn.

Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar styrkti gerð þáttanna.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd