Hvernig metum við hið ómetanlega?

Hvernig metum við hið ómetanlega?

Þann 3.-5.desember nk. verður haldin ráðstefna að Hólum í Hjaltadal um auðlindir og nýtingu þeirra sem ber heitið: Hvernig metum við hið ómetanlega?

Guðbrandsstofa í samstarfi við Ferðamálastofu, Landvernd og Orkustofnun standa fyrir ráðstefnunni

Upplýsingar um fyrirlestra og fyrirlesara auk allra praktískra upplýsinga er að finna í viðhengi

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd