Fregnir af stjórnarstarfi og aðalfundum

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Aðalfundur Landverndar 2006

Verið velkomin á Garðaholt í Garðabæ laugardag 29. apríl kl. 11.00.

NÁNAR →
Kerlingarfjöll eru friðlýst fjallaröð á miðhálendi Íslands, landvernd.is

Stjórnvöld heimili ekki boranir í Kerlingarfjöllum

Stjórn Landverndar vill að stjórnvöld hafni umsókn um heimild til að bora tilraunarholu vegna hugsanlegrar jarðvarmavirkjunar í Kerlingarfjöllum.

NÁNAR →

Landvernd með í IUCN

Góðar horfur eru því að stjórn Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN)samþykki aðild Landverndar að IUCN á árlegum fundi sínum í mars. Skrifstofa IUCN hefur metið umsókn Landverndar og telur hana uppfylla öll skilyrði.

NÁNAR →

Ályktun um tilraunaverkefni um verndun menningarumhverfis landslags

Það er augljóst að of seint er að hugsa um varðveislu menningar á svæðum, sem þegar eru komin í eyði, horfin menning verður aldrei endurvakin. Því verður að hefjast handa, þar sem mannlíf er ennþá fyrir hendi.

NÁNAR →
Scroll to Top