Karlmaður í forgrunni, heldur á grænum atkvæðaseðli upp í loftið. Aðalfundur Landverndar er haldinn ár hvert.

Aðalfundur Landverndar verður 30. apríl

Share on facebook
Share on twitter
Share on email

Stjórn Landverndar boðar til aðalfundar samtakanna laugardaginn 30. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands að Túngötu 14 í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að fundurinn hefjist kl. 13. Dagskrá aðalfundar verður send út eftir miðjan apríl. Félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá, mæta á aðalfund og hafa áhrif á stefnu samtakanna.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Scroll to Top