Ályktanir og ný stjórn á aðalfundi Landverndar 2021

Stóri Kýlingur á hálendi Íslands. Náttúru landsins þarf að vernda. landvernd.is
Á aðalfundi Landvernd fór fram stjórnarkjör og sendir fundurinn frá sér ályktanir.

Aðalfundur Landverndar fór fram fyrir fullu húsi þann 12. júní sl.

Á fundinum var kjörin ný stjórn Landverndar en hana skipa:

Tryggvi Felixson, formaður

Ágústa Jónsdóttir

Erla Bil Bjarnardóttir

Halldóra Björk Bergþórsdóttir

Jóhannes Bjarki Urbancic Tómasson

Margrét Auðunsdóttir

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sævar Þór Halldórsson

Pétur Halldórsson

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Ályktanir aðalfundar 2021

Gjald fyrir nagladekk á höfuðborgarsvæðinu

Áratugur vistheimtar 2021 – 2030

Lög um búfjárhald – tímabært að breyta

Hálendisþjóðgarður til heilla

Brýn þörf á úrbótum vegna sjókvíeldis

Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti

Lögfesting nýrrar stjórnarskrár

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd