Einar Þorleifsson

Einar er náttúrufræðingur sem hefur unnið við náttúrurannsóknir um langt skeið. Hann er með víðtæka þekkingu á náttúruvernd og mikla reynslu af náttúruverndarmálum. Einar Þorleifsson var fyrst kosinn í stjórn Landverndar á aðalfundi Landverndar 20. maí 2022.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif.