Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Þorgerður María Þorbjarnardóttir situr í stjórn Landverndar.
Þorgerður María Þorbjarnardóttir er í stjórn Landverndar. landvernd.is

Þorgerður María situr í stjórn Landverndar

Þorgerður er uppalin á Egilsstöðum. Frá unga aldri hefur hún haft yndi af náttúru og náttúrufræðum. Hún er menntaður Jarðfræðingur og er að ljúka leiðtoganámi til náttúruverndar við háskólann í Cambridge. Hún blandar saman þekkingu á náttúru og á stjórnsýslu og samskiptum til þess að gæta hagsmuna náttúrunnar. Í barnæsku upplifði hún það þegar Kárahnjúkavirkjun var byggð og hvernig það skipti samfélaginu í hópa. Hún hefur unnið sem landvörður á austur hálendinu og ferðast reglulega um svæðið. Það er hennar markmið að gæta þess að slík eyðilegging endurtaki sig aldrei og stendur vörð um líffræðilega og jarðfræðilega fjölbreytni.

Þorgerður María var áður í stjórn og formaður Ungra umhverfissinna. 

Heimasíða: thorgerdurmaria.is

Þorgerður is raised in a town in east Iceland called Egilsstaðir. From a young age she has been exploring and learning about nature. She is a geologist and is finishing a masters degree in conservation leadership in the university of Cambridge. Combining knowledge of nature and in communication and governance she advocates for nature. In primary school she experienced the construction of the biggest hydro power plant in Europe, Kárahnjúkavirkjun, close to her hometown.She has worked and travelled through the eastern highlands of Iceland during summers and passed the dam and reservoir frequently. She hopes to never again have to see such destruction and to protect biological and geological diversity.

Homepage: thorgerdurmaria.is

Þorgerður María var kosin í stjórn Landverndar á aðalfundi samtakanna 20. maí 2022.

Náttúruvernd er loftslagsvernd

Félagar í Landvernd láta sig náttúruna varða. Vertu með í Landvernd og hafðu áhrif. 

Scroll to Top