Sumardagskrá í Alviðru: Jurtaríkið, 26. júní 2021

Blágresi í Blóma í Bakkafirði. Ljósmynd: Sigurður Fjalar Jónsson.
Lærðu um jurtaríkið í Alviðru. Rannveig Thoroddsen plöntuvistfræðingur fræðir gesti og gangandi um plönturíkið laugardaginn 26. júní kl. 14-16.

Laugardaginn 26. júní kl. 14-16 fræðir Rannveig Thoroddsen plöntuvistfræðingur gesti og gangandi um jurtaríkið í Alviðru, fræðslusetri Landverndar.

Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Alviðra á í góðu samstarfi við Náttúruminjasafn Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands um dagskránna, en þessar stofnanir leggja sumardagskrá Alviðru til sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum.

 Alviðra er í Ölfusi, stendur undir Ingólfsfjalli, gegnt Þrastalundi.

Þátttaka er gjaldfrjáls og öllum opin. Sjá á korti 

Verið velkomin.


Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd