ALVIÐRA
Fræðslusetur Landverndar
Alviðra er fræðslusetur Landverndar, þar sem boðið er upp á fræðslu um lífríkið og jarðfræði.
Einkunnarorð Alviðru eru
Fróðleikur Skemmtun Útivist
Nýjast í Alviðru
Sumardagskrá í Alviðru: Náttúruskoðun 13. ágúst 2022
13. júní, 2022
Laugardaginn 13. ágúst kl 14-16 munu sérfræðingar hjá Náttúruminjasafni Íslands standa fyrir fjölskylduviðburði í Alviðru í samstarfi við Landvernd.
Sumardagskrá í Alviðru: Jurtaríkið í hásumarblóma 18. júní 2022
13. júní, 2022
Langar þig að skoða og vita meira villtar jurtir? Rannveig Thoroddsen grasafræðingur leiðir fræðslugöngu í Alviðru Laugardaginn 18. júní 2022 kl. 14-16.
Lesa meira →
Jónsmessuganga í Alviðru 24. júní 2021
22. júní, 2021
24. júní kl. 19:30. Öll velkomin í Jónsmessugöngu um hlíðar Ingólfsfjalls, með útsýni yfir Sogið og Grímsnesið. Tryggvi Felixson veitir leiðsögn.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru 2021
15. júní, 2021
Alviðra fræðslusetur Landverndar stendur í sumar fyrir metnaðarfullri og áhugaverðri sumardagskrá fyrir gesti og gangandi. Dagskráin felur í sér stutt fræðsluerindi og hóflega göngu.
Lesa meira →
Sumardagskrá í Alviðru: Lífríkið í fersku vatni 19. júní 2021
15. júní, 2021
Lærðu um lífríkið í fersku vatni í Alviðru. Ragnhildur Guðmundsdóttir líffræðingur fræðir gesti og gangandi um lífríkið í fersku vatni laugardaginn 19. júní kl. 14-16. ...
Lesa meira →
Kynntu þér gönguleiðir í Alviðru og Öndverðarnesi
Um Alviðru
Um Alviðru
Alviðra í Ölfusi er fræðslusetur Landverndar. Þar er boðið upp á útivist, skemmtun og fræðslu um náttúru og lífríki Íslands.