LANDVERND
Frjáls og óháð félagasamtök
Leggðu náttúrunni lið
Með því að styrkja Landvernd leggur þú þitt af mörkum fyrir náttúru Íslands.
Gakktu í lið með Landvernd
Við vinnum að umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu.
Vertu með
Hafðu áhrif og taktu þátt í grasrótarstarfi Landverndar!
Hamfarahlýnun er af mannavöldum. Stöðva þarf losun frá stóriðju tafarlaust. Landvernd vinnur að verndun loftslagsins með því að fræða fólk og þrýstir á stjórnvöld að grípa til raunverulegra aðgerða

Íslensk náttúra er sérlega viðkvæm fyrir raski. Hálendið er í alla staði verðmætara villt en virkjað! Landvernd stendur vörð um náttúruna og veitir stjórnvöldum og framkvæmdaraðilum aðhald í málum sem snerta náttúruna Íslands.
Við höfum skapað stórt vandamál með lífstíl okkar og neyslu. Við þurfum að endurhugsa framtíðina og gera langtímaplan. Landvernd fræðir fólk um plast, neyslu, matarsóun og er leiðandi í menntun til sjálfbærni á landinu.

Gefðu tækifærisgjöf og styrktu Landvernd
Má bjóða þér birkifræ?
Má bjóða skólanum þínum birkifræ? Skólum landsins býðst að fá birkifræ úr fræbanka Landgræðslunnar og Skógræktarinnar.
Tilraunir með spírun birkifræja
Hvaða fræ verða að trjám? Hvað er birkihnúðmý? Hér eru tilraunir úr smiðju Vistheimtar með skólum um spírun birkifræja.
Fræsöfnun og sáning birkifræja
Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni og baráttuna við loftslagshamfarir.
Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins 2021 er hafin
Nemendur í 5. – 10. bekk geta sent inn verkefni í keppnina Varðliðar umhverfisins sem er haldin af Landvernd, Miðstöð útináms og útilífs og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Sendu inn verkefni!
Kynntu þér viðburðadagatal Landverndar. Samtökin standa fyrir fjölbreyttum viðburðum sem tengjast náttúruvernd og loftslagsmálum.
Náttúra í hættu!
Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis
Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.
Fréttatilkynning: Framtaksleysi Alþingis ljúki á vorþingi
Hugmyndafræði rammaáætlunar gengur út frá röngum forsendum. Gert er ráð fyrir að allt landið sé undir til virkjana en Landvernd bendir á að íslensk náttúra skuli vera vernduð nema sérstakar aðstæður gefa tilefni til annars.
Framtaksleysi Alþingis skaðar rammaáætlun. Umsögn um áætlun og vernd og orkunýtingu landssvæða
Rammaáætlun tekur ekki nægjanlegt tillit til verndar heildstæðra svæða sem eru verðmæt af því að þau eru stór, tiltölulega óröskuð og einstök.
Náttúra í hættu!
Stóriðja og raforkuframleiðendur ógna þessari einstöku náttúru og eiga fjölmargar náttúruperlur í hættu að verða sökkt eða vera breytt í iðnaðarsvæði.
Landvernd beitir sér í ákvarðanatöku er varðar umhverfismál. Félagasamtökin taka virkan þátt í stefnummótun með gerð umsagna og ályktunum. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum.
Leyfum náttúrunni að njóta vafans
Landvernd - Frjáls og óháð félagasamtök
Við vinnum að umhverfismálum og bætum þannig lífsgæðin í landinu.
Vertu með!