Nýjast frá Landvernd

Umdeildar ákvarðanir starfsstjórnar

Landvernd skorar á nýja ríkisstjórn að afturkalla ákvarðanir starfsstjórnar í umdeildum málum og vinna þau upp á nýtt með lýðræðislegum hætti.

Áskorun náttúruverndarsamtaka inn í sáttmála ríkisstjórnar

Umhverfisverndarsamtök og náttúruvinir skora á nýja ríkisstjórn að halda vel utan um umhverfis- og loftslagsmálin. Það er brýnt að tekið sé tillit til loftslagsmarkmiða, að ...

Útgáfa hvalveiðileyfis valdníðsla og hneisa

Útgáfa hvalveiðileyfis gengur gegn hagsmunum loftslags, náttúru og dýravelferðar!
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Rödd nærsamfélagsins um breytta neyslumenningu

Á kynslóðaspjalli í Tehúsinu á Egilsstöðum voru fundargestir fullir af visku og umbreytingaranda. Samhljómur var um það að við þurfum að kaupa minna, leggja áherslu ...

Upptaka frá pallborði um náttúruvernd og loftslagsmál

Hér getur þú horft á pallborð með frambjóðendum um náttúruvernd og loftslagsmál!

Fræðsla, skemmtun, aðgerðir

Viðburðadagatal Landverndar

Landvernd stendur reglulega fyrir fjölbreyttum viðburðum sem tengjast náttúruvernd og loftslagsmálum. Boðið er upp á fræðslu, málþing, félagakvöld, tónleika, bíó, fundi og ferðir 

Vertu með 

Leggðu þitt af mörkum

Félagar í Landvernd taka afstöðu með náttúrunni, sem ekki getur varið sig sjálf. Við erum óendanlega þakklát þeim 5.500 félögum sem gera Landvernd kleift að koma fram sem málsvari náttúrunnar. Verkefnin eru óþrjótandi. Ef þú vilt styðja við bakið á náttúruverndarbaráttunni gætir þú bent þeim sem hugsa hlýtt til náttúrunnar á Landvernd og hve auðvelt er að gerast félagi. 

HVað er í húfi vegna orkuvinnslu á ÍSlandi?

Náttúra Íslands er einstök á heimsmælikvarða. Ásókn orkufyrirtækja í ódýra orku fyrir stóriðju og gagnaver eykst stöðugt og mun ekki fara minnkandi. Náttúrukortið sýnir staði á Íslandi sem fyrirhugað er að nýta til orkuframleiðslu eða raska á annan hátt. 

Vestari-Jokulsá í hlaupi - Héraðsvötn
Vestari-Jökulsá myndar Héraðsvötn með Austari-Jökulsá og öðrum vatnsföllum í Skagafirði.

Orkuskipti sem við getum verið stolt af - orkuskipti, loftlagsmál og náttúruvernd haldast í hendur.

Goðafoss í Skjálfandafljóti.

 Hér kynnir Landvernd 3 sviðsmyndir um raforkuskipti.

Hvernig vilt þú sjá orkuskiptin? Skoðaðu orkuskiptahermi Landverndar og settu upp þínar sviðsmyndir. 

Styrktu starfið

Styrktu Landvernd

Þitt framlag gerir okkur kleift að tala máli náttúrunnar og fræða almenning, stjórnvöld og fyrirtæki um mikilvægi þess að vernda einstaka náttúru Íslands og sýna hvernig hægt að er að ná loftslagsmarkmiðum án þess að ganga á náttúru landsins. 

Vatnajökull - orkuskiptin eiga ekki að vera í trássi við náttúruvernd.
©Kristján Ingi Erlendsson, ljósmyndari. Kristján Ingi er höfundur bókarinnar Unique Island og fær Landvernd 5% af söluandvirði hverrar bókar.
Ljósmyndari: Kristján Ingi Erlendsson

Landvernd beitir sér í ákvarðanatöku er varðar umhverfismál. Félagasamtökin taka virkan þátt í stefnummótun með gerð umsagna og ályktunum. Landvernd krefst þess að farið sé að lögum. Náttúran á að fá að njóta vafans. Samtökin hafa látið reyna á nokkur mál fyrir dómi á síðustu árum.

Borplan við Eldvörp. Mynd: Ellert Grétarsson. Fórnum ekki ómetanlegum náttúruminjum fyrir skammtímastóriðjugróða, landvernd.is
Borplan við Eldvörp. Mynd: Ellert Grétarsson

Landvernd vinnur að náttúruvernd og bættu loftslagi. Samtökin sinna fræðslu, þrýstingi á stjórnvöld og upplýsa almenning um stöðu mála.

Stakihnjúkur og Tungnaá, suðvestur af Vatnajökli á hálendi Íslands. Ljósmynd: Chris Burkard
Stakihnjúkur og Tungnaá, suðvestur af Vatnajökli á hálendi Íslands. Ljósmynd: Chris Burkard
Vefsvæðið notar vafrarakökur og Google analytics til að sinna þörfum þínum sem best.