Hvert stefna flokkarnir í umhverfismálum?

Islensk Erfðagreining Sturlugata 8, Reykjavík

Umhverfis- og loftslagsmál eru mikilvægustu málefni samtímans. Þrátt fyrir það virðist djúpt á þessum málum í stefnum flokkanna, fyrir komandi kosningar. Landvernd og fjölmörg náttúruverndarsamtök bjóða forystu flokkanna í pallborð til þess að ræða málin.

FRÍTT INN

Skammdegisganga í Elliðaárdal

Toppstöðin Rafstöðvarvegur 4, Reykjavík, Elliðaárdalur, Iceland

Landvernd og Ferðafélag Íslands bjóða í skammdegisgöngu í Elliðaárdal, sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Mæting er við Toppstöðina, Rafstöðvarvegi 4, kl. 10:00.

FRÍTT INN

Er tenging á milli nægjusemi og núvitundar?

Fjarfundur á Zoom

Þuríður Helga Kristjánsdóttir, núvitundarkennari, fjallar um tengslin á milli nægjusemi og núvitundar. Auk þess kennir hún okkur æfingar sem styrkja gildi eins og t.d. þakklæti og samkennd. Viðburðurinn er á fjarfundarformi.

FRÍTT INN