Loftlagsfestival 2025

Hjartatorg Smiðjustígur 4, Reykjavík, Iceland

Loftslagsfestival 2025 verður á menningarnótt 23. ágúst! Viðburðurinn verður haldinn á Hjartatorgi í miðbænum klukkan 16:00-18:00 Öll eru velkomin en það má búast við ræðum, leik, lifandi fjöri, lifandi tónlist og fleira! Climate Festival 2025 will be held on Culture Night on August 23rd! Everyone is welcome to attend and you can expect speeches, live […]

Jarðfræðiganga með Formanni Landverndar

Alviðra

Sunnudaginn 24. ágúst verður Jarðfræði- fræðslu ganga með Formanni Landverndar frá Alviðru um Ingólfsfjall og umhverfi. Fræðslugangan hefst kl. 14:00 og stendur yfir í einn og hálfan tíma. Gengið verður upp í hlíðar Ingólfsfjalls og leitað ummerkja jökla og brims. Fólki er frjálst að ganga á topp Ingólfsfjalls að fræðslugöngu lokinni eða fylgja leiðsögumanni til […]