Nýársfögnuður
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir að vera mikilvægur hlekkur í náttúruverndarbaráttu á Íslandi. Vilt þú fagna nýju ári með okkur? Viðburðurinn er ekki af verri endanum þar sem hann verður haldinn í Flyover-Iceland klukkan 18:00 fimmtudaginn, 22. janúar. Þar verða léttar veitingar, ljúfar stundir, notalegt náttúruspjall og flugferðir yfir okkar dýrmætu fljót og fjöll. Þetta er […]