Fræðsluganga um Ögmundarhraun
Ögmundarhraun SuðustrandarvegurNáttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Landvernd bjóða í fræðslugöngu um Ögmundarhraun þar sem við fræðumst um hnignun lands og landgræðslu. Hver er staða minjaverndar vegna landeyðingar og eldgosa? Mæting er klukkan 17:00 við jaðar Ögmundahrauns austan megin á bílastæði sunnan við Suðurstrandaveg. Gert er ráð fyrir 2 klst göngu