Drög að nýrri stefnu Landverndar kynnt á Egilsstöðum
Þorbjörg María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, kynna drög að nýrri stefnu Landverndar. Félagar í Landvernd hafa tækifæri til að koma með athugasemdir við drögin. Sjáumst í Tehúsinu, Egilsstöðum, 3. apríl milli 17:00 og 18:30.