• Náttúrubókajól

    hús máls og menningar laugarvegur 18, Reykjavík, Iceland

    Við Íslendingar erum svo heppin með alla þá frábæru rithöfunda sem við eigum og þér er boðið á bókaupplestur af bestu gerð!!! Við fáum náttúruvininn og stórskáldið Andra Snæ Magnason til þess að ræða við okkur. Hann hefur lengi talað opinberlega um umhverfismál af hreinustu snilld og gaf nýverið út nýju bókina "Jötunsteinn". Einnig fáum […]

  • Aðventuganga og jólatré í Alviðru

    Alviðra

    Aðventan! Við undirbúum hátíð ljóssins. Alviðra er vestan við brúna yfir Sogið við Þrastarlund. Þar fögnum við aðventunni með göngu út í vetrarríkið og svo með söng, jólasögu og piparkökum í hlýjunni í gamla bænum. Yndisleg jólastemming á undurfögrum stað undir Ingólfsfjalli við Biskupstungubraut um 10 km. norðan við Selfoss. Alviðra er friðland, náttúruskóli og […]