Menntun til sjálfbærni – Veftorg
Valdeflandi nálgun
Valdeflandi aðferðir menntunar til sjálfbærni veita okkur tækifæri til að líta inn á við og hafa áhrif út á við. Nemendur framtíðarinnar þurfa að vera færir um að greina stöðuna á gagnrýnan hátt og leita lausna sem leiða til sjálfbærni
Skólar á grænni grein eru helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag.
Fortíðarblik fyrir framtíðina
Til þess að tryggja framtið mannkyns á jörðu þurfum við að taka höndum saman.
Menntun til sjálfbærni þjálfar umhverfisvitund fólks.
Við þurfum að skoða hvað í fortíðinni og nútíð hefur skapað ójafnvægi á milli náttúru, samfélags og efnahags.
Hvað er menntun til sjálfbærni?
Skólar á grænni grein eru helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í dag. Að slíkri gæðamenntun vinna skólar á þverfaglegan og skapandi hátt. Verkefnin eru unnin heima með heiminn í huga.
Sjálfbærnimenntun og aðalnámskrá
Sjálfbærni er einn af grunnþáttum menntunar á Íslandi. Í aðalnámskrá er kveðið á um að menntun til sjálfnærni skuli samfléttuð í allt nám.
Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins 2021 er hafin
Nemendur í 5. – 10. bekk geta sent inn verkefni í keppnina Varðliðar umhverfisins sem er haldin af Landvernd, Miðstöð útináms og útilífs og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Sendu inn verkefni!
Vilt þú auka hæfni þína í kennslu menntunar til sjálfbærni?
Námskeið fyrir kennara um valdeflingu nemenda í tengslum við loftslagsmál.
Lifandi náttúra – Lífbreytileiki á tækniöld.
Verkefnasafn fyrir leikskóla og yngsta stig. Útikennsla, ræktun, lífbreytileiki.
Ungmenni til áhrifa – YOUth LEADing the world – Leiðtoganámskeið
Vilt þú sækja þér leiðtogaþjálfun um sjálfbæra þróun og loftslagsmál? YOUth LEADing the world gerir ungu fólki kleift að finna sína eigin rödd og verða virkir þátttakendur í að skapa sanngjarnari og sjálfbærari framtíð.
Heimsmarkmiðin og Ungt umhverfisfréttafólk
Hvernig tengist verkefnið Ungt umhverfisfréttafólk Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Allt um það hér!
Valdefling og nemendalýðræði í umhverfismálum
Skólar á grænni grein eru leiðandi í menntun til sjálfbærni á Íslandi. Nemendur vinna að raunverulegum verkefnum og valdefling er lykilatriði.
Álfheimar, Andabær og Norðurberg heiðraðir fyrir brautryðjendastarf í leikskólum
Umhverfis- og auðlindaráðherra heiðraði leikskólana Norðurberg, Álfheima og Andabæ á ráðstefnu Skóla á grænni grein þann 7. febrúar 2020, landvernd.is
Umhverfispistlar Rannveigar
Dr. Rannveig fræðir fólk um plast, loftslagsmál og náttúru í umhverfispistlum sínum.
Landshlutafundir 2018-2019
Landshlutafundir eru haldnir að jafnaði annað hvert ár og eru hluti af endurmenntun kennara innan Skóla á grænni grein. Yfirskrift fundarins í ár er Sjálfbærnimenntun – fræða en ekki hræða.
„Fræða en ekki hræða“
Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í MH og þátttakendur í Erasmus+ verkefninu I SEE sem Landvernd tekur þátt í fluttu erindi á Umhverfisþingi þann 20. október síðastliðinn. Þeirra skilaboð eru að við eigum að „Fræða, ekki hræða“.
Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu.
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni?
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu
Ráðstefnan Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 2017
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi.
Sjálfbærnimenntun
Markmið sjálfbærnimenntunar er að skapa samábyrgt samfélag þar sem allar ákvarðanir og gjörðir taka mið af umhverfi, efnahag og félagslegri sanngirni.