Með því að leyfa nemendum að njóta útiveru og náttúru í námi erum við að ýta undir náttúruvitund nemenda og auka líkurnar á því að nemendur fari meira út í náttúruna. Þar öðlast þeir þekkingu og færni og um leið læra að bera virðingu fyrir náttúrunni.

Hér má finna saman safn af umhverfisleikjum frá skólum sem taka þátt í Grænfánaverkefninu. Við hvetjum skóla til þess að vera duglegir við að senda okkur hugmyndir sem myndu gagnast fleiri skólum.