Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

Hvernig er lífríkið á norðurhveli að vori? Hvernig vaknar lífið á vorin á heimskautasvæðum?

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurhjara. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

Efnið er gefið út af CAFF, sem er Conservation of Arctic Flora and Fauna og styrkt af Norðurskautsráðinu (Arctic Council).

Sækja Líf að vori

Stýrihópur grænfánans

GRÆNFÁNINN

Skólar á grænni greinEco-Schools Iceland Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Kynntu þér menntaverkefni Landverndar Umhverfisfréttafólk Ungmenni …

Verkefnakista Skóla á grænni grein býr yfir fjölmörgum verkefnum sem unnin hafa verið í skólum á Íslandi og víða um heim, landvernd.is

Verkefnakista Grænfánans

Menntun til sjálfbærni er einn af grunnþáttum menntunar, Landvernd hefur farið með umsjón Grænfánans frá árinu 2001, landvernd.is

Námsefni og verkefnahugmyndir