Gefðu góða gjöf

í þágu náttúru Íslands

Tilvalið er að gefa vinum og vandamönnum gjafabréf Landverndar við hvaða tækifæri sem er. Með því að styrkja Landvernd tekur þú þátt í að vernda víðerni og náttúru Íslands. Hægt er að velja ákveðin verkefni til að styrkja eða jafnvel gefa árgjald Landverndar og skrá þar með viðtakanda gjafarinnar í samtökin. 

Pantaðu gjafabréf hjá landvernd í síma 5525242
eða með því að senda tölvupóst á landvernd(hjá)landvernd.is

Gjafabréf eru afgreidd á skrifstofutíma

Gjafabréf með persónulegri kveðju

Upphæð valfrjáls

Gefðu árgjald!

Árgjald er 4000 kr.