Hvernig hefur hafið áhrif á líf okkar og hvernig höfum við áhrif á hafið? Námsefnið er ætlað nemendum yngsta- og miðstigs. Hreint haf - plast á norðurslóðum samanstendur af rafbók, verkefnasafni og kennaraleiðbeiningum.