Efni og áhöld: Klósettrúlluhólkar, pappír, skæri, lím, málning, litir
Framkvæmd: Takið klósettrúlluhólk hafið hann eins og hann er eða málið hólkinn eftir smekk. Klippið út lítinn hring, klippið út loga og límið á hringinn. Klippið tvær rifur í hólkinn og stingið hringnum þar ofan í.
Tengd verkefni
Gömlu góðu jólin
Í þessu verkefni lesum við texta um jólin á fyrri tímum. Textinn skiptist í stutta kafla. Þegar búið er að lesa textann á að finna ...
Skoða verkefni
Jólaleg púsluspil
Það er skemmtileg þraut að púsla, stundum gerist það að eitt og eitt púsl týnist og púsluspilið er ekki lengur nothæft, því geta ónothæf púsluspil ...
Skoða verkefni