Föndur þar sem garnafgangar nýttir til að búa til mynd, kort eða merkispjöld. Einfalt verkefni sem þjálfar fínhreyfingar. Verkefnið hentar fyrir 3-10 ára nemendur.

Efni og áhöld
Karton, skæri, garn, nál, prjónn til að stinga með.

Framkvæmd
Klippið út karton (tilvalið að nota t.d pakka utan af morgunkorni eða öðrum matvælum) í form sem þið viljið t.d. sokk, vettling, bjöllu, jólatré. Stingið göt í kartonið sem myndar ákveðið mynstur og saumið svo á milli gatanna.

Tengd verkefni

torfbæir í vetrarbúning, landvernd.is

Gömlu góðu jólin

Í þessu verkefni lesum við texta um jólin á fyrri tímum. Textinn skiptist í stutta kafla. Þegar búið er að lesa textann á að finna ...
Skoða verkefni
Mynd af púsli, landvernd.is

Jólaleg púsluspil

Það er skemmtileg þraut að púsla, stundum gerist það að eitt og eitt púsl týnist og púsluspilið er ekki lengur nothæft, því geta ónothæf púsluspil ...
Skoða verkefni