Þú er hér - Category: Vatn

Blautþurrkuskrímslið eins og það birtist í veitukerfinu í Reykjavík þann 20. mars 2020. Mynd, blautþurrkur er fengin frá Veitum. Viðbætur: Landvernd.is

Fimm leiðir til að tækla blautþurrkuskrímslið

Við megum ekki hætta að huga að heilbrigði hafsins þó að við séum meira heima við eða komin með þrifaæði. Allt tengist þetta. Um helmingur þess súrefnis sem við öndum að okkur kemur frá plöntusvifi í hafinu. Það er því mikilvægt að minnka mengun sem rennur til sjávar.

SJÁ VERKEFNI »
Hreint haf námsefni frá Landvernd um hafið, mengun í hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif, landvernd.is

Hreint haf – rafbók

Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um áhrif hafsins á okkur og áhrif okkar á hafið. Námsefnið er valdeflandi og takast nemendur á við raunveruleg verkefni. Rafbókinni fylgja verkefni stór og smá.

SJÁ VERKEFNI »
Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein. Vatn er undirstaða lífs á jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu jarðarinnar, landvernd.is

Vatn

Vatn er undirstaða alls lífs á Jörðinni og er eitt af því sem skapar sérstöðu Jarðarinnar. Vatn er eitt af þemum Skóla á grænni grein.

SJÁ VERKEFNI »

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »