Þú er hér - Category: Skrefin sjö

Fjögur börn ganga með skólatösku á baki og sólhatta.

Hjálpum fyrirtækjum og stjórnvöldum – Verkefni

Hvernig standa fyrirtæki og stofnanir og stjórnvöld sig? Nemendur fara í heimsókn í fyrirtæki eða stofnanir í nærumhverfinu og bjóða upp á umhverfismat þar sem nemendur leggja gátlista fyrir fulltrúa fyrirtækjanna/stofnana og stinga upp á hugmyndum. Hentar 4-25 ára nemendum.

SJÁ VERKEFNI »
7. Umhverfissáttmáli. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjöunda skrefið er að setja sér umhverfissáttmála, landvernd.is

Skref 7. Umhverfissáttmáli

Skólanum er settur umhverfissáttmáli sem lýsir í stuttu máli heildarstefnu skólans í sjálfbærni- og umhverfismálum. Þetta getur verið slagorð, ljóð, lag eða umhverfisstefna. Mikilvægt er að sáttmálinn sé unninn í samvinnu allra sem að skólanum standa og að hann sé vel kynntur innan skólans og utan. Einnig er mikilvægt að sáttmálinn höfði til nemenda og að þau eigi auðvelt með að tileinka sér hann.

SJÁ VERKEFNI »
6. Upplýsa og fá aðra með. Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Þetta skref felur í sér að vekja athygli á því sem vel er gert í sjálfbærni- og umhverfismál- um t.d. á heimasíðu skólans, í tölvupóstum til foreldra og fréttabréfum. Skólar eru einnig hvattir til að setja sig í samband við bæjarblöð eða aðra fjölmiðla þegar tilefni er til, landvernd.is

Skref 6. Að upplýsa og fá aðra með

Skólar á grænni grein vinna eftir skrefunum sjö, sjötta skrefið er að upplýsa og fá aðra með. Þetta skref felur í sér að vekja athygli á því sem vel er gert í sjálfbærni- og umhverfismál- um t.d. á heimasíðu skólans, í tölvupóstum til foreldra og fréttabréfum. Skólar eru einnig hvattir til að setja sig í samband við bæjarblöð eða aðra fjölmiðla þegar tilefni er til.

SJÁ VERKEFNI »