HEIMSMARKMIÐ

Skordýrahótel, viðarhús með litlum skotum og skjóli fyrir pöddur. landvernd.is
15. Líf á landi

Skordýrahótel – Hótel fyrir pöddur af öllum stærðum og gerðum

Verndum lífbreytileikann og opnum hótel. Skordýrahótel veitir fyrir pöddum og smádýrum skjól fyrir veðri.

SJÁ VERKEFNI →
Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér, landvernd.is
3. Heilsa og vellíðan

Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna.

Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri tengingu við náttúruna og móður jörð.

SJÁ VERKEFNI →
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. landvernd.is
14. Líf í vatni

Hversu stór er Steypireyður?

Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám og útikennslu.

SJÁ VERKEFNI →
Vistheimt gengur út á að lækna skaddað land, landvernd.is
15. Líf á landi

13 leikir sem lífga upp á göngutúrinn

Að fara í göngutúr er frábær skemmtun og býður upp á ýmsa möguleika. Það getur verið gaman að brjóta upp gönguna með leikjum eða gera rannsókn á umhverfinu.

SJÁ VERKEFNI →
Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan, landvernd.is
3. Heilsa og vellíðan

Krossfiskurinn, núvitundaræfing

Krossfiskurinn er núvitundaræfing sem hentar öllum aldurshópum. Hugum að andlegri líðan. Góð lýðheilsa styður við sjálfbært samfélag.

SJÁ VERKEFNI →
Náttúruskoðun getur líka farið fram innandyra, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Náttúruskoðun á heimilinu

Á mörgum heimilum má finna heilmikið lífríki og eru þar pottaplöntur fremstar í flokki þeirra lífvera sem gleðja augun og andann. Komdu með í innandyra náttúruskoðun.

SJÁ VERKEFNI →
Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Amma, Afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag í samhengi við fortíð og framtíð.

SJÁ VERKEFNI →
Ekki henda stökum sokkum, hér eru 10 leiðir sem þú getur leikið þér að, landvernd.is
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar

SJÁ VERKEFNI →
Scroll to Top