Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána

Við hvetjum ykkur til að senda inn umsóknir um Grænfána ef þið óskið eftir úttektum í úttektarmánuðum ársins sem eru mars, júní, september og desember. Það er gott fyrir okkur að vita hverjir óska eftir úttektum svo við getum skipulagt þær með sem bestum hætti. Einnig er hægt að skoða fréttabréfið hér.

Við viljum óska öllum þátttendum í Skólum á grænni grein gleðilegs árs og vonum að nýja árið taki vel á móti ykkur. Allir ættu nú að hafa fengið í hendurnar Fréttabréf sem sent var með tölvupósti fyrr í vikunni en ef ekki þá er bara að skoða það hér.

Við hvetjum ykkur líka til að senda inn umsóknir um grænfána ef þið óskið eftir úttekt í úttektarmánuðum ársins sem eru mars, júní, september og desember. Það er gott fyrir okkur að vita hverjir óska eftir úttektum svo við getum skipulagt þær með sem bestum hætti. Nú þegar hafa þónokkuð margir óskað eftir útttekt í mars og erum við nú þegar farnar að hlakka til að skoða alla þessa spennandi skóla.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd