GRÆNFÁNA VIÐBURÐIR
Afmælisdagur grænfánans 25.apríl
Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Við höfum fagnað þessum áfanga með fjölbreyttri afmælisdagskrá og nú með dagskrá fyrir afmælisdaginn sjálfan 25.apríl.
Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein
Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun.
Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og skipulagði því og stýrði verkefninu frá upphafi þess og þangað til þátttökuskólar voru komnir yfir eitt hundrað talsins og á öllum skólastigum.
Upptaka af ráðstefnu Skóla á grænni grein 2022
Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Upptaka af ráðstefnunni er nú aðgengileg hér að neðan.
Á ráðstefnunni var lögð rík áhersla á getu til aðgerða og valdeflingu nemenda í tengslum við loftslags- og umhverfismál. Meðal annars eru frásagnir frá skólum, einstaklingum og kennurum af upplifun sinni af grænfána starfinu.
Afmælisráðstefna grænfánans!
Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni
Verðlaunaafhending 2021 – Ungt umhverfisfréttafólk
Hvaða ungmenni eru umhverfisfréttafólk ársins? Sigurvegarar verða kynntir 12. maí 2021. Við hvetjum áhugasamt fólk að fylgjast með!
Skólar á grænni grein 20 ára á Íslandi. Fjölbreytt afmælisdagskrá 2021-2022
Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi. 20 ár eru frá því að fyrsti grænfáninn var afhentur á landinu og því ber að fagna með fjölbreyttri afmælisdagskrá skólaárið 2021-2022.
Vilt þú auka hæfni þína í kennslu menntunar til sjálfbærni?
Námskeið fyrir kennara um valdeflingu nemenda í tengslum við loftslagsmál. 16. apríl 2021 hjá Endurmenntun.
Gæðaskólar – Fundur fyrir framhaldsskóla 1. mars 2021
Gæðaskólar á grænni grein – Framhaldsskólar verður haldinn þann 1. mars nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Gæðaskólar – Fundur fyrir leikskólastig 11. febrúar 2021
Gæðaskólar á grænni grein – Leikskólar verður haldinn þann 11. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Gæðaskólar – Fundur fyrir leikskólastig 8. febrúar 2021
Gæðaskólar á grænni grein – Leikskólar verður haldinn þann 8. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Varðliðar umhverfisins 2021
Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Sendu inn verkefni fyrir 26. mars 2021.
Gæðaskólar – Fundur fyrir grunnskólastig 4. febrúar 2021
Gæðaskólar á grænni grein – Grunnskólar verður haldinn þann 4. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Gæðaskólar – Fundur fyrir grunnskólastig 1. febrúar 2021
Gæðaskólar á grænni grein – Grunnskólar verður haldinn þann 1. febrúar nk. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fundinn.
Gæðaskólar á grænni grein – Fundir skólastiga 2021
Skólar á grænni grein standa fyrir fundinum Gæðaskólar á grænni grein. Hvernig vinna skólar að menntun til sjálfbærni? Velheppnuð verkefni og nýtt námsefni verður kynnt.
Fundirnir eru vettvangur skólafólks til að miðla, læra og tengjast öðrum í sömu sporum.
Ungmenni til áhrifa – YOUth LEADing the world – Leiðtoganámskeið
Vilt þú sækja þér leiðtogaþjálfun um sjálfbæra þróun og loftslagsmál? YOUth LEADing the world gerir ungu fólki kleift að finna sína eigin rödd og verða virkir þátttakendur í að skapa sanngjarnari og sjálfbærari framtíð.
Engin sóun í nóvember
Hvernig væri að endurhugsa neysluna og minnka sóun í nóvember? Roots&Shoots stendur fyrir No Waste November.
Grænfánaúttektir í september og október
Grænfánaúttektir fara fram í skólum á Suðausturlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og Suðvesturland (að Hvolsvelli í austri og Snæfellsnesi í vestri).
Roots and shoots á Íslandi
Hin merka vísindakona Dr. Jane Goodall stofnaði alþjóða ungmennahreyfinguna Roots and shoots. Hreyfingin hvetur til verndunar dýra og jarðarinnar allrar.
Lífs Streymið // Life Stream
Lífs Streymið // Life Stream er viðburður sem tileinkaður er því margbreytilega lífi sem jörðin okkar býr yfir. Við fögnum náttúrunni, umhverfinu, dýrunum, plöntunum, mannfólkinu.
Ungt umhverfisfréttafólk – Verðlaunaafhending 2020
Hver vinnur keppnina í ár? Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið þann 6. maí og kynnast því sem ungt fólk er að gera í umhverfismálum í dag.