Hér finnur þú hjálpargögn sem styðja við grænfánastarfið í skólanum þínum. Leiðbeiningar, gátlistar, markmiðssetningablöð, umsóknir, úttektatímabil o.fl. 

Landvernd og Skólar á grænni grein koma að útgáfu fjölbreytts námsefnis sem snýr að menntun til sjálfbærni. Námsefnið er öllum opið að kostnaðarlausu. 

Landvernd og Skólar á grænni grein koma að útgáfu fjölbreytts námsefnis sem snýr að menntun til sjálfbærni. Námsefnið er öllum opið að kostnaðarlausu. 

HANDBÆKUR

Handbókin Vistheimt á gróðursnauðu landi leiðbeinir um vistheimt með skólum, landvernd.is

Vistheimt á gróðursnauðu landi – Handbók

Handbók og námsbók fyrir kennara og nemendur um vistheimt á gróðursnauðu landi.

Landvernd kemur að útgáfu fjölbreytts fræðsluefnis, landvernd.is

Handbók Skóla á grænni grein

Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.

Verkefnakista Skóla á grænni grein

Verkefnin í kistunni koma frá Landvernd og skólum í verkefninu.
Scroll to Top