Lifandi náttúra, lífbreytileiki á tækniöld.

Lifandi náttúra – Lífbreytileiki á tækniöld hlýtur verðlaun

Lifandi náttúra – lífbreytileiki á tækniöld hlaut á dögunum evrópsk nýsköpunarverðlaun kennara. Lifandi náttúra er verkefnasafn ætlað leikskólum og yngsta stigi grunnskóla. Verkefnin snúa að ræktun, lífbreytileika og henta útinámi vel.

Nánar→

Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi

Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru …

Nánar→
Framtíðarsýn fólk og sól landvernd.is

Að breyta framtíðarsýn í veruleika

Guðrún Schmidt skrifar um draumaheim, þar sem mannkynið hefur náð að afstýra verstu afleiðingum loftslagsbreytinga og minnir á að þegar hafa verið settar upp vörður af alþjóðasamfélaginu sem eiga að leiða okkur þangað.

Nánar→
Guðrún Schmidt er sérfræðingur Skóla á grænni grein, landvernd.is

Fáum við aldrei nóg?

Þolmarkadagur Jarðar – dagurinn þar sem við erum farin að lifa á yfirdrætti sem börnin okkar þurfa að greiða upp er 28. júlí 2022. Guðrún Schmidt skrifar.

Nánar→
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna kveða á um menntun fyrir alla og menntun til sjálfbærni. Grænfáninn er helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag, landvernd.is

Ákall kennara til sveitastjórna um allt land – MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI

Áskorun kennara til sveitarstjórna um aukinn stuðning við menntun til sjálfbærni.
Við skorum á þig að styðja við okkur skólafólkið og gera sveitarfélagið þitt að fyrirmynd annarra í loftslagsmálum og menntun til sjálfbærni.

Nánar→
Vinnuskóli Hafnarfjarðar fær grænfánann afhentan landvernd.is

Júní pakkinn grænfánans er tileinkaður vinnuskólum

Myndband, verkefnalýsingar og fræðsluefni um menntun til sjálfbærni fyrir vinnuskóla.

Nánar→
Tinna, á fyrsta skóladeginum sínum.

Að alast upp í Grænfánaskóla

Grænfáninn spilar stórt hlutverk í að fræða og valdefla yngstu kynslóðirnar og gefa þeim þannig tól til að krefjast breytinga. Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna segir frá reynslu sinni að hafa alist upp í grænfánaskóla.

Nánar→
Sigurverkefni Umhverfisfréttafólks 2022, landvernd.is

Sigurvegarar 2022 – Skoðaðu verkefnin – Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk miðlar fréttum og upplýsingum um umhverfismál á fjölbreyttan máta. Sigurvegarar í samkeppninni Umhverfisfréttafólks 2022.

Nánar→

Afmælisdagur grænfánans 25.apríl

Skólar á grænni grein fagna 20 ára afmæli á Íslandi skólaárið 2021-2022. Við höfum fagnað þessum áfanga með fjölbreyttri afmælisdagskrá og nú með dagskrá fyrir afmælisdaginn sjálfan 25.apríl.

Nánar→
myndavél og hljóðnemi í náttúruinni

Umhverfisfréttafólk 2022 – Leynist sigurverkefni í þínum skóla?

Senn líður að skilum í samkeppni Umhverfisfréttafólks hjá Landvernd. Allir grænfánaskólar geta sent inn verkefni í keppnina.

Nánar→
Skilti með hnetti, ein Jörð. Hnattrænt jafnrétti er þema apríl mánaðar á afmælisári grænfánans.

Hnattrænt réttlæti – Afmælispakki aprílmánaðar kominn út

Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.

Nánar→
Manneskja við Gljúfribúa

Varðliðar umhverfisins 2022

Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra, sýn og hugmyndum um umhverfismál aukið vægi. Skilafrestur verkefna er 25. mars 2022.

Nánar→
20 ára afmæli grænfánans

Erindi frá afmælisráðstefnu grænfánans

Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Ráðstefnan bar heitið Valdið til unga fólksins í 20 ár, en grænfáninn fagnar 20 ára afmæli sínu nú um mundir. Hér má sjá þau erindi sem flutt voru á ráðstefnunni

Nánar→
Skraut á grindverki Klettaskóli

Verkefnakista Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein var ný og endurbætt verkefnakista opnuð.
Nýja verkefnakistan inniheldur fjölbreytt verkefni fyrir öll skólastigin. Verkefnin eru ýmist samin af starfsfólki Skóla á grænni greini eða hafa komið frá grænfánaskólum í gegnum tíðina.

Nánar→
Sigrún Helgadóttir á ráðstefnu Skóla á grænni grein

Heiðursverðlaun Skóla á grænni grein

Á afmælisráðstefnu Skóla á grænni grein veittum við Sigrúnu Helgadóttur heiðursverðlaun.
Sigrún var verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, grænfánaverkefnisins, frá árinu 2000 til 2008 og skipulagði því og stýrði verkefninu frá upphafi þess og þangað til þátttökuskólar voru komnir yfir eitt hundrað talsins og á öllum skólastigum.

Nánar→

Afmælisráðstefna grænfánans!

Afmælisráðstefna 4. febrúar 2022 á vefnum. Rafræn ráðstefna um menntun til sjálfbærni

Nánar→
Maður í steinafjöru í Reykjavík. Grenndarnám og átthagar eru þema febrúar mánaðar á afmælisári grænfánans.

Febrúarpakki grænfánans er tileinkaður grenndarnámi og átthögum

Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.

Nánar→
Græn skref og grænfáninn. landvernd.is

Græn skref og grænfáninn

Hvernig vinna græn skref í ríkisrekstri og grænfáninn saman? Kynntu þér málið.

Nánar→
Ber í skál, ávextir og rabbabari auk skæra og mynda á hvítu borði. Matur er janúar þema grænfánans á afmælisárinu

Hefur þú kíkt í janúarpakka grænfánans? Þemað að þessu sinni er MATUR!

Grænfáninn fagnar nú 20 ára afmæli. Starfsfólk Skóla á grænni grein sendir frá sér afmælispakka með fræðslumynd, verkefnum og lesefni í hverjum mánuði.

Nánar→
Kría

Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni sem ein heild

Umhverfismennt og menntun til sjálfbærni. Hver er munurinn? Guðrún Schmidt sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein skýrir hér muninn.

Nánar→
Þátttakendur í Framtíðarsmiðju BRAS, Svona viljum VIÐ hafa það. landvernd.is

Skilaboð frá ungu kynslóðinni – Svona viljum VIÐ hafa það

Við verðum að virða náttúruna, standa saman, breyta loforðum í aðgerðir, endurhugsa lífsstílinn okkar og átta okkur á því að við getum ekki étið peninga.

Nánar→
Scroll to Top