Erindi frá afmælisráðstefnu grænfánans

20 ára afmæli grænfánans
Menntateymi Landverndar stóð fyrir opinni ráðstefnu um menntun til sjálfbærni á Íslandi. Ráðstefnan bar heitið Valdið til unga fólksins í 20 ár, en grænfáninn fagnar 20 ára afmæli sínu nú um mundir. Hér má sjá þau erindi sem flutt voru á ráðstefnunni

Guðrún Schmidt sérfræðingur í menntun til sjálfbærni með örfræðslu um menntun til sjálfbærni

Tinna Hallgrímsdóttir – formaður Ungra umhverfissinna talar upplifun sína af grænfánastarfinu sem nemandi í Snælandsskóla

Þar sem hjartað slær – Sigurrós Ingimarsdóttir frá leikskólanum Akraseli segir frá vel heppnuðu grænfánastarfi og tengingu þess við heimsmarkmiðin.

Grænfáninn sem áfangi í framhaldsskólum – Katrín Magnúsdóttir og nemendur hennar úr MS segja frá

Skúli Þór Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Jón Á Þorsteinsson forstjóri Klappa fjalla um Grænskjái og vitundarvakningu um loftlagsmál í grunnskólum

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar fer yfir sögu grænfánans. Auk þess sem að heiðursverðlaunahafinn Sigrún Helgadóttir fer yfir upphafið af grænfánastarfinu hér á landi.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd