Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200

Á fullveldisdaginn 1. desember s.l. fögnuðum við hjá Landvernd merkum áfanga í sögu verkefnisins Skólar á grænni grein. Við hátíðlega athöfn í Kvennaskólanum í Reykjavík var skrifað undir þriggja ára samstarfssamning Landverndar, umhverfisráðuneytisins og mennta og menningarmálaráðuneytis. Kvennaskólinn í Reykjavík var 200. skólinn til þess að skrá sig til þátttöku í verkefninu og var því við hæfi að fagna áfanganum í húsakynnum skólans.

Á fullveldisdaginn 1. desember s.l. fögnuðum við hjá Landvernd merkum áfanga í sögu verkefnisins Skólar á grænni grein. Við hátíðlega athöfn í Kvennaskólanum í Reykjavík var skrifað undir þriggja ára samstarfssamning Landverndar, umhverfisráðuneytisins og mennta og menningarmálaráðuneytis. Kvennaskólinn í Reykjavík var 200. skólinn til þess að skrá sig til þátttöku í verkefninu og var því við hæfi að fagna áfanganum í húsakynnum skólans.

Ert þú í Landvernd?

Taktu afstöðu með náttúrunni og gakktu í Landvernd