Þú er hér - Category: Þema

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

SJÁ VERKEFNI »
stóll með tennisbolta á stólfótunum

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.

SJÁ VERKEFNI »
Matarsóun er peningasóun, landvernd.is

Þriggja vikna launum hent í ruslið

Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun.

SJÁ VERKEFNI »