ÞEMU

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég er verkefni um jörðina í tíma og rúmi, landvernd.is
11. Sjálfbærar borgir og samfélög

Amma, afi, ég og barnabarnið mitt

Hvað getum við lært um nútímann af fortíðinni og framtíðinni? Amma, afi, ég og barnabarnið mitt er valdeflandi verkefni sem setur stöðu mála í dag ...
SJÁ VERKEFNI →
Ekki henda stökum sokkum, hér eru 10 leiðir sem þú getur leikið þér að, landvernd.is
12. Ábyrg neysla og framleiðsla

10 hlutir sem þú getur gert við staka sokka

Hér eru tíu ráð fyrir einhleypa sokka sem finnast á hverju heimili. #þjóðráðLandverndar
SJÁ VERKEFNI →
Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd, landvernd.is
FRÉTTIR

Saman gegn matarsóun

Saman gegn matarsóun - Verkefnahefti og kennsluleiðbeiningar er nýtt námsefni frá Landvernd ætlað nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla.
SJÁ VERKEFNI →
Hvað er að finna í nærumhverfi skólans? Hvaða stofnanir og fyrirtæki er að finna í nágrenninu? Hvar búum við og hvernig komumst við í skólann? Getum við haft samband við fólkið í sem býr og starfar í kringum skólann? Getum við kennt þeim eitthvað eða lært eitthvað af þeim? Getum við haft áhrif á nærumhverfi okkar með einhverjum hætti, t.d. sett okkur í samband við sveitarstjórn ef það er eitthvað sem við viljum koma á framfæri? Hvernig lítur nærumhverfi skólans út? Eru hólar eða hæðir? Fjöll og dalir? Getið þið farið í ferð út fyrir skólann þar sem þið upplifið breytt landslag? Hvernig hefur landslagið myndast? Hvernig tengist landslagið sögunni? Hvaða örnefni í nærumhverfinu? Átthagar og landslag eru hluti af þemum Skóla á grænni grein, landvernd.is
Átthagar og landslag

Átthagar og landslag

Átthagar eru það umhverfi, náttúra og samfélag sem tilheyrir heimabyggð okkar. Hægt er að skipta átthögum gróflega í nærumhverfi annars vegar og nærsamfélag hins vegar. ...
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag

Lífið á Túndrunni

Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt. Námsefni fyrir yngsta- og miðstig útgefið af Norðurskautsráðinu.
SJÁ VERKEFNI →
Átthagar og landslag

Líf að vori

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurslóðum. Efnið er ætlað yngsta stigi grunnskóla. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og ...
SJÁ VERKEFNI →