![kerti og kertaafngangar fyrir föndur, landvernd.is](https://landvernd.is/wp-content/uploads/2021/11/Neysla-demberpakki-9.jpg)
Lýsum upp skammdegið með heimagerðum kertum
Þegar skammdegið skellur á þá er notalegt að töfra fram ljós með kertum. Það er spennandi að búa til sitt eigið kerti og nýta um leið kertaafganga sem til falla í skólanum eða á heimilum. Kerti er líka upplögð jólagjöf. Nemendur á miðstigi í Selásskóla hafa í nokkur ár búið til svona kerti með góðum árangri.