Þú er hér - Category: Verkefni

Birkisöfnun á Þingvöllum. Fræsöfnun og sáning er skemmtilegt verkefni. landvernd.is

Fræsöfnun og sáning birkifræja

Verkefni úr smiðju Vistheimtar með skólum um söfnun og sáningu birkifræja. Vistheimt með skólum beinir sjónum nemenda að endurheimt náttúrulegra gæða og mikilvægi hennar fyrir gróður og jarðveg, líffræðilega fjölbreytni (lífbreytileika) og baráttuna við loftslagshamfarir.

SJÁ VERKEFNI »
Endurhugsum framtíðina með Landvernd er stuttþáttaröð sem sýnir leiðir til að takast á við þann vanda sem við höfum skapað með lífsstíl okkar og neyslu, landvernd.is

Hvernig kennum við um neyslu?

Hvernig kennum við um neyslu? Valdeflandi aðferðir og spurningin hvað getum við gert gegnir lykilhlutverki. Stuttþáttaröð Landverndar um neyslu sýnir hvað við getum til bragðs tekið á gamansaman hátt.

SJÁ VERKEFNI »
Á vefnum Útikennsla.is má finna verkefni og hugmyndir fyrir útinám, landvernd.is

Útikennsla.is

Á vefnum útikennsla.is kennir ýmissa grasa. Finna má verkefnalýsingar, hugmyndir og vísað er í efni sem tengist útinámi á Íslandi. Verkefnin eru unnin af kennurum og kennaranemum og eru opin án endurgjalds.

SJÁ VERKEFNI »
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. landvernd.is

Hversu stór er Steypireyður?

Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám og útikennslu.

SJÁ VERKEFNI »