Taktu Þátt !

Þú getur gerst félagi í Landvernd með því að fylla út í formið hér að neðan.

Félagsgjald er að lágmarki 3.500 kr. á ári, samkvæmt ákvörðun síðasta aðalfundar Landverndar, en þeir sem vilja styrkja samtökin um hærri fjárhæð geta valið þann kost hér að neðan.

Félagar hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta þannig haft bein áhrif á starf samtakanna.

Allar upplýsingar eru trúnaðarmál og ekki afhentar þriðja aðila.

Skráning í samtökin

Ef greiðslukort er valið þarf að senda kortanúmer ÁN gildistíma og öryggiskóða til framkvæmdastjóra mummi@landvernd.is.


Farsímanúmer er notað ef SMS átak er notað og einnig til að minna á fundi eða atburði
Hér má skrá hvaða málefni á sviði Landverndar eru þér hugleikin.
Skilaboð til Landverndar
CAPTCHA image
Sláðu kóðann sem er sýndur að ofan í reitinn að neðan