Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána 3. júní, 2003 Þykkvabæjarskóli varð sjöundi skólinn á Íslandi til að hljóta Grænfánann og á morgun, miðvikudag 4. júní, er röðin komin að Lindaskóla í Kópavogi. Skoða nánar »